Óskað eftir tilboðum í jörðina Engjabrekku
Húnaþing vestra óskar eftir tilboðum í jörðina Engjabrekku á Vatnsnesi (fastanúmer 213-4708). Um er að ræða eyðijörð í Þorgrímsstaðadal. Jörðin er um 1400 hektarar. Á henni eru engin mannvirki en má sjá móta fyrir húsatóftum. Ekkert ræktað land tilheyrir jörðinni og hefur hún helst verið notuð sem a…
08.03.2024
Frétt