Dagbók sveitarstjóra

Frá undirritun samkomulags við innviðaráðuneyti og HMS í Hörpu, 14. mars 2024.
Frá undirritun samkomulags við innviðaráðuneyti og HMS í Hörpu, 14. mars 2024.

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Eins og vanalega stiklar sveitarstjóri á stóru yfir verkefni liðinnar viku. Þessa dagana eru að raungerast nokkur stór verkefni sem hafa verið í vinnslu um nokkurt skeið, m.a. endurbætur á Félagsheimilinu Hvammstanga, ráðning tengslafulltrúa og samkomulag um stórfellda íbúðaruppbyggingu en Húnaþing vestra varð í síðustu viku þriðja sveitarfélagið á landinu til að skilgreina framlag sitt til aukins framboðs íbúðarhúsnæðs innan rammasamnings milli ríkis og sveitarfélaga.  

Dagbókarfærsluna er að finna hér.

Var efnið á síðunni hjálplegt?