Sigur í riðlakeppni Skólahreysti
Lið Grunnskóla Húnaþings vestra fór með sigur úr býtum í riðlakeppni Skólahreysti sem fram fór 17. apríl sl. Þau unnu þrjár greinar af fimm sem skilaði þeim öruggum sigri. Victor vann upphífingar og var í 7. sæti í dýfum. Nóa vann hreystigreip og var í 2. sæti í armbeygjum. Saga og Friðrik unnu sv…
18.04.2024
Frétt