Tilkynningar og fréttir

Nýr brunahani við Melaveg.

Endurnýjun brunahana

Í sumar voru nokkrir brunahanar á Hvammstanga endurnýjaðir eins og undanfarin ár. Nýju brunahanarnir eru af bestu gerð og þurfa minna viðhald en þeir sem eldri eru. Á komandi árum verður elstu brunahönum skipt út smátt og smátt til að tryggja öryggi. Brunahanar eru prófaðir árlega til að tryggja vir…
readMoreNews
Uppfærð áfangastaðaáætlun

Uppfærð áfangastaðaáætlun

Út er komin uppfærð áfangastaðaáætlun fyrir Norðurland fyrir árin 2021-2023. Í áætluninni eru dregin saman helstu stefnumál er varða ferðaþjónustuna. Þar eru meðal annars tilgreind forgangsverkefni hvers sveitarfélags í landshlutanum. Áætlunin var gefin út í byrjun árs 2021 en nú hafa forgangsverkef…
readMoreNews
Tilboða óskað í traktor og sturtuvagn

Tilboða óskað í traktor og sturtuvagn

Húnaþing vestra auglýsir eftirtalin tæki til sölu Kúbota traktor árgerð 1980, fastanúmer TO264. Sturtuvagn árgerð ekki þekkt. Vagninn er ekki á skrá. Nánari upplýsingar veitir Björn Bjarnason rekstrarstjóri í síma 771 4950. Tilboðum skal skilað fyrir 15. nóvember kl. 13 á netfangið skrifstof…
readMoreNews
Ormahreinsun hunda í dreifbýli

Ormahreinsun hunda í dreifbýli

Athygli er vakin á að samkvæmt reglugerð um hollustuhætti nr. 941/2002 er skylt að ormahreinsa alla hunda fjögurra mánaða og eldri. Þar sem búrekstur er skulu hundar ormahreinsaðir að liðinni aðalsláturtíð eða í síðasta lagi í desember ár hvert. Fréttir hafa borist af vöðvasullstilfellum í landshlut…
readMoreNews
Frá steypuvinnu við gangstétt í Fífusundi

Gagnstéttaframkvæmdir á Hvammstanga

Síðustu daga hefur farið fram vinna við gangstéttar á Hvammstanga. Steypt var gangstétt á Kirkjuvegi fyrir ofan Grunnskólann og norður að gatnamótum. Einnig var steypt gangstétt við nýtt stæði fyrir skólabíla í Fífusundi, neðan við Grunnskólann. Báðar framkvæmdir eru liður í uppyggingu á skólalóð í …
readMoreNews

Vega- og brúarframkvæmdir í Vesturhópi

Nú standa yfir vega- og brúarframkvæmdir við Vesturhópshólaá í Vesturhópi. Um er að ræða nýbyggingu vegar, um 1 km og endurbyggingu á 1,2 km kafla milli Vesturhópshóla og Þorfinnsstaða. Ekki gekk áfallalaust að hefja verkið því brúargerðin var tvívegis boðin út en engin tilboð bárust. Brúarflokkur V…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Fundir og aftur fundir, heimsóknir innan héraðs, kynning á Erasmus+ verkefni, hrekkjavökutilstand og sviðamessa...og þá er aðeins stiklað á mjög stóru. Dagbókin er hér.
readMoreNews
Frá framkvæmdum við Laxárdalsveg (59). Mynd: Bogi Kristinsson Magnusen

Framkvæmdir við Laxárdalsveg hafnar

Verktakar Vörubílafélagsins Mjölnis hafa hafist handa við endurbyggingu Laxárdalsvegar (59) frá sýslumörkum að Innstrandarvegi. Alls er um 7,8 km kafla að ræða. Samkvæmt áætlunum Vegagerðarinnar verður vegurinn að mestu endurbyggður í vegstæði núverandi vegar með nokkrum lagfæringum á plan- og hæðar…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

358. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra  (aukafundur) verður haldinn mánudagin 31. október 2022 kl. 10:50 í fundarsal Ráðhússins. Dagskrá:1. Viðauki við fjáhagsáætlun ársins 2022 nr. 5.2. Samkomulag um uppgjör vegna rekstrar skólabúða að Reykjum. Hvammstanga 30. október 2022Unnur Valborg Hilm…
readMoreNews
Syndum

Syndum

Við tökum þátt aftur í ár í Syndum Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. til 30. nóvember 2022. Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess a…
readMoreNews