Tilkynningar og fréttir

Starf á skrifstofu Húnaþings vestra er laust til umsóknar

Starf á skrifstofu Húnaþings vestra er laust til umsóknar

Húnaþing vestra auglýsir laust starf á fjármála- og stjórnsýslusviði. Um er að ræða 100% stöðu og eru launakjör samkvæmt kjarasamningi stéttarfélags viðkomandi og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf 1. apríl nk. Helstu verkefni: Umsjón með bókhaldi Húnaþi…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

349. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 10. febrúar kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Tilkynning vegna veðurútlits

Tilkynning vegna veðurútlits

Vegna slæmrar veðurspár í nótt og fram á morgun verða grunnskóli, leikskóli, tónlistarskóli og íþróttamiðstöð lokuð til kl. 12:00.
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

348. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, aukafundur, verður haldinn mánudaginn 31. janúar kl. 9:00 í fundarsal Ráðhússins
readMoreNews
Brunavarnir Húnaþings vestra

Brunavarnir Húnaþings vestra

Slökkvilið Brunavarna Húnaþings vestra óskar eftir öflugum einstaklingum til starfa. Um er að ræða störf slökkviliðsmanna sem felast í því að sinna útköllum, æfingum og öðrum verkefnum að beiðni slökkviliðsstjóra.
readMoreNews
Lífshlaupið 2022

Lífshlaupið 2022

Aukum félagsandann og búum til skemmtilega stemmningu á vinnustaðnum - Tökum þátt í lífshlaupinu! Nú sem aldrei fyrr er mikilvægt að huga að heilsunni! Lífshlaupið er skemmtilegur og góður vettvangur fyrir þá sem vilja byrja að hreyfa sig eða hreyfa sig nú þegar reglulega og vilja skrá hreyfinguna…
readMoreNews
Leigufélagið Bústaður hses. auglýsir til umsóknar eina íbúð í almenna íbúðaleigukerfinu

Leigufélagið Bústaður hses. auglýsir til umsóknar eina íbúð í almenna íbúðaleigukerfinu

Um er að fjögurra herbergja íbúð að Lindarvegi 5e stærð íbúðarinnar er 93 m2. Íbúðin er laus í byrjun mars 2022.
readMoreNews
Barnaheill stendur fyrir námskeiði.

Barnaheill stendur fyrir námskeiði.

Foreldrafræðsla og ráðgjöf Verndara barna. Fræðsla á vegum Barnaheilla fyrir foreldra og aðstandendur barna sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi.
readMoreNews
Húsnæðisáætlun Húnaþings vestra samþykkt

Húsnæðisáætlun Húnaþings vestra samþykkt

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á 347. fundi sínum þann 13. janúar sl. Húsnæðisáætlun Húnaþings vestra.  Samkvæmt reglugerð nr. 1248/2018 skulu sveitarfélög gera húsnæðisáætlun til fjögurra ára í senn og skulu sveitarfélög skoða árlega hvort þörf sé á endurskoðun áætlunarinnar með tilliti til þróunar og breytinga sem orðið hafa. 
readMoreNews
Námskeið á vegum Farskólans vorönn 2022

Námskeið á vegum Farskólans vorönn 2022

Undanfarin ár hefur Farskólinn átt í afar farsælu samstarfi við stéttarfélögin Ölduna, Kjöl, Samstöðu, Sameyki og Verslunarmannafélag Skagafjarðar þar sem þessi félög bjóða félagsmönnum sínum á námskeið. Vorið 2022 bjóða þessi félög uppá tíu afar spennandi námskeið og að þessu sinni er þetta blanda…
readMoreNews