Tilkynningar og fréttir

Göngum í skólann

Göngum í skólann

Verkefnið Göngum í skólann hefst 7. september. Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni.  Ein einfaldasta leiðin til að auka hreyfingu í daglegu lífi er að velja virkan ferðamáta, svo se…
readMoreNews
Íbúum í Húnaþingi vestra fjölgar jafnt og þétt

Íbúum í Húnaþingi vestra fjölgar jafnt og þétt

Í samantekt Hagstofunnar á íbúafjölda eftir sveitarfélögum sem birt var nýverið komu þau ánægjulegu tíðindi fram að íbúum í Húnaþingi vestra hefur fjölgað jafnt og þétt á undanförnum árum. Ef litið er til breytingar á fjölda íbúa frá 1. desember 2021 til 1. september 2022 hefur íbúum fjölgað um 17, …
readMoreNews
Viðvera ráðgjafa á sviði ferðamála

Viðvera ráðgjafa á sviði ferðamála

Davíð Jóhannsson, ráðgjafi á sviði ferðamála hjá SSNV, verður með viðveru í Útibúinu/Skrifstofu SSNV miðvikudaginn 7. september kl.: 10:00 - 12:30. Sérsvið Davíðs er allt sem viðkemur ferðaþjónustu s.s. leyfismál, markaðssetning og vöruþróun. Í þessum sambandi er rétt að minna á að umsóknarferli Fr…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

356. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn 8. september kl. 15 í fundarsal ráðhússins. Dagskrá 1. ByggðarráðFundargerðir 1143., 1144. og 1145. fundar byggðarráðs frá 15., 22. og 29. ágúst sl. 2. Skipulags- og umhverfisráðFundargerð 348. fundar skipulags- og umhverfisráðs frá 31. …
readMoreNews
Unnur tekur við lyklum að ráðhúsinu úr hendi Ragnheiðar Jónu Ingimarsdóttur fráfarandi sveitarstjóra…

Nýr sveitarstjóri tekinn til starfa

Unnur Valborg Hilmarsdóttir, nýr sveitarstjóri Húnaþings vestra, tók til starfa 1. september sl. Unnur hefur starfað sem framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra sl. 4 ár en þar áður var hún framkvæmdastjóri Selaseturs Íslands. Kjörtímabilið 2014-2018 var hún oddviti sveitarstjórn…
readMoreNews
Seinkun réttarstarfa í Miðfjarðar- og Hrútatungurétt

Seinkun réttarstarfa í Miðfjarðar- og Hrútatungurétt

Veður hefur verið að stríða gangnamönnum og því verður að seinka réttarstörfum í Miðfjarðar- og Hrútatungurétt.
readMoreNews
UMFÍ hefur starfsemi á Reykjum

UMFÍ hefur starfsemi á Reykjum

Skólabúðirnar að Reykjum hafnar með nýjum rekstraraðilum.
readMoreNews
Umsókn um styrk til félags-, menningar- og atvinnumála árið 2023

Umsókn um styrk til félags-, menningar- og atvinnumála árið 2023

Sveitarstjórn Húnaþings vestra vinnur nú að gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2023. Félagasamtök og einstaklingar í Húnaþingi vestra sem hafa hug á að sækja um styrk frá sveitarfélaga til einstakra verkefna skulu nú sækja um rafrænt á heimasíðu sveitarfélagsins.
readMoreNews
Frá Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra.

Frá Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra.

Sunnudaginn 4. september á sundlaugin 40 ára afmæli. Í tilefni þess bjóðum við öllum gestum frítt í sund og í þrektækjasalinn þennan dag. Að auki verða léttar veitingar í boði í tilefni dagsins.   Íþrótta- og tómstundafulltrúi.
readMoreNews
Vetraropnun í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Vetraropnun í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Senn fer að liða að sumarlokum og veturinn að ganga í garð. Vetraropnunar hefst fyrsta september og er eftirfarandi: Mánudaga til fimmtudaga: Kl. 7:00 – 21:30 Föstudaga: Kl. 7:00 – 19:00 Laugardaga og sunnudaga: Kl. 10:00 – 16:00
readMoreNews