Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

356. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn 8. september kl. 15 í fundarsal ráðhússins.

Dagskrá

1. Byggðarráð
Fundargerðir 1143., 1144. og 1145. fundar byggðarráðs frá 15., 22. og 29. ágúst sl.

2. Skipulags- og umhverfisráð
Fundargerð 348. fundar skipulags- og umhverfisráðs frá 31. ágúst sl.

3. Félagsmálaráð
Fundargerð 236. fundar félagsmálaráðs frá 31. ágúst sl.

4. Fræðsluráð
Fundargerð 229. fundar fræðsluráðs frá 1. september sl.

5. Ráðning skólastjóra Tónlistarskóla Húnaþings vestra

6. Reglur barnaverndarnefndar Húnaþings vestra, Strandabyggðar, Kaldrananeshrepps, Árneshrepps og Reykhólahrepps, um  veitingu fjárstyrks til greiðslu lögmannsaðstoðar sbr. 47. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2022.

7. Skipan varamanns í skipulags- og umhverfisráð

8. Skipan varamanns í veituráð

9. Breyttur fundartími á fundartíma sveitarstjórnar í október

10. Siðareglur kjörinna fulltrúa

11. Skýrsla sveitarstjóra

Var efnið á síðunni hjálplegt?