Tilkynningar og fréttir

Slökkviliðsmenn óskast

Slökkviliðsmenn óskast

Slökkvilið Brunavarna Húnaþings vestra óskar eftir öflugum einstaklingum til starfa. Um er að ræða störf slökkviliðsmanna sem felast í því að sinna útköllum, æfingum og öðrum verkefnum að beiðni slökkviliðsstjóra.Menntunar- og/eða hæfniskröfur:Æskilegt er að umsækjendur uppfylli hæfniskröfur 13. gr.…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku er komin á vefinn. Fjölbreytt að vanda. Auk fastra liða er sagt frá heimsókn á Suðurland og meginefni tölvupósta vikunnar til að sýna fjölbreytni starfsins. Dagbókin er aðgengileg hér.
readMoreNews
Staða byggingarfulltrúa í Húnabyggð og Húnaþingi vestra er til umsóknar

Staða byggingarfulltrúa í Húnabyggð og Húnaþingi vestra er til umsóknar

Óskað er eftir umsóknum um starf bygginarfulltrúa í Húnabyggð og Húnaþingi vestra og geta umsækjendur hafið störf strax en helst ekki síðar en 1.janúar 2023.  Umsóknarfrestur er til og með 1.desember 2022 og sótt er um í gegnum alfred.is Allar nánari upplýsingar veitir Pétur Arason sveitarstjóri H…
readMoreNews
Æfingar fyrir eldri borgara í október og nóvember

Æfingar fyrir eldri borgara í október og nóvember

Æfingar fyrir eldri borgara í þrektækjasal Íþróttamiðstöðvar Í nóvember verður boðið upp á æfingar í þrektækjasal Íþróttamiðstöðvar á Hvammstanga fyrir eldri borgara undir leiðsögn Sigurbjargar Jóhannesdóttur, íþróttakennara. Boðið verður upp á 4 skipti: föstudaginn 4. nóvember miðvikudaginn 9. n…
readMoreNews
Sveitarstjórn og fulltrúar RARIK sem fundinn sátu.

Framkvæmdaáætlun RARIK fyrir árin 2023-2025 í Húnaþingi vestra

Á dögunum sótti sveitarstjórn forsvarsfólk RARIK heim í höfuðstöðvum þeirra í Reykjavík. Tilgangur fundarins var að fara yfir helstu framkvæmdir undanfarinna missera sem og áætlanir um framkvæmdir á komandi árum. Flýtingar á lagningu jarðstrengja í kjölfar óveðursins í desember 2019 hafa gert það að…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir nýliðna viku er komin á vefinn. Fjármálaráðstefna Sambands íslenskra sveitarfélaga fór fram í Reykjavík og nokkur fundahöld í tengslum við hana, útvarpsviðtal, sýslumaður, almannavarnir, byggðarráðsfundur og fleira.  Dagbókin er aðgengileg hér.
readMoreNews
Starf við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Starf við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra auglýsir laust starf til umsóknar. Um er að ræða eina 60-65 % stöðu til frambúðar frá 1. nóvember 2022. Leitað er að einstaklingum sem hafa :- ríka þjónustulund.- góða hæfni í mannlegum samskiptum.- reynslu af sambærilegum störfum.- þekkingu á skyndihjálp og getu t…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku eru komin á vefinn. Kennir þar ýmissa grasa sem fyrr. Auk hefðbundinna funda, þingmannaheimsókn, fundur vegna almenningssamgangna, fundur með Samtökunum 78, heimsókn frá fulltrúum Rannsóknarsetra Háskólans, fjárhagsáætlunargerð, fundur með fulltrúa Kormáks, fj…
readMoreNews
Verkleg þjálfun slökkviliðsmanna

Verkleg þjálfun slökkviliðsmanna

Miklar kröfur eru gerðar til þjálfunar slökkviliðsmanna. Dagana 23.-25. september sl. voru haldin verkleg námskeið á Hvammstanga fyrir slökkviliðsmenn sem lokið höfðu bóklegum námskeiðum 1 og 2 fyrir hlutastarfandi. Brunamálskólinn sem rekinn er af Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, stóð fyrir námskeið…
readMoreNews
Listasýning í Íþróttamiðstöð og Félagsheimili

Listasýning í Íþróttamiðstöð og Félagsheimili

Nú stendur yfir listasýning í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra í tengslum við brúðulistahátíðina HIP Fest. Aðskotadýr er listasýning Hlutverkaseturs og er viðfangsefni hennar samspil mannskepnunnar við lífríki sjávar og mengun hafsins. Plasti og ýmsu öðru sem fellur til úr almennu rusli er breytt í…
readMoreNews