Tilkynningar og fréttir

Viðhald girðinga meðfram vegum - tilkynna.

Viðhald girðinga meðfram vegum - tilkynna.

Landeigendur eru minntir á að tilkynna til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400 eða á netfangið skrifstofa@hunathing.is þegar viðhaldi girðinga með stofn- og tengivegum er lokið sbr. reglugerðum nr. 930/2012 og breytingareglugerð 825/2017.   Eftir 15. október nk. munu fulltrúar frá Vega…
readMoreNews
Styrkir úr Uppbyggingarsjóði

Styrkir úr Uppbyggingarsjóði

Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna ársins 2023: Atvinnuþróunar- og nýsköpunarstyrkir Verkefnastyrkir á menningarsviði Stofn- og rekstrarstyrkir á menningarsviði Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 þriðjudaginn 1. nóv. nk. Á heimasíðu SSNV er að finna …
readMoreNews
Breyttur opnunartími Ráðhúss

Breyttur opnunartími Ráðhúss

Frá og með 1. október 2022 verður opnunartími Ráðhúss Húnaþings vestra sem hér segir: mánudagar - fimmtudagar  09:00-16:00föstudagar  09:00-12:00 Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir vikuna 19.-25. september er komin á vefinn. Starfsmanna- og stjórnendafundir, byggðarráðsfundur, heimsmarkmið, heimsókn til eldri borgara, umhverfisviðurkenningar, pallborðsumræður, fundir um snjómokstur, fyrstu vegasjoppuna, grasanytjar og margt, margt fleira. Dagbókin e…
readMoreNews
Lokaskiladagur umsókna um styrk til félags-, menningar- og atvinnumála árið 2023

Lokaskiladagur umsókna um styrk til félags-, menningar- og atvinnumála árið 2023

Í dag er lokaskiladagur á umsóknum vegna styrkja til félags-, menningar- og atvinnumála árið 2023.
readMoreNews
Viðurkenningarhafar ásamt nefndarmönnum í Umhverfisnefnd.

Umhverfisviðurkenningar ársins 2022 veittar

Umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2022 voru veittar þann 21. september við hátíðlega athöfn á Sjávarborg. Viðurkenningarnar hafa verið veittar árlega frá árinu 1999 og hafa í allt um 70 eignir eða aðilar fengið viðurkenningu. Misjafnt hefur verið hversu margir hafa fengið viðurkenningu ár hvert en …
readMoreNews
Pálína Fanney nýr skólastjóri Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Pálína Fanney nýr skólastjóri Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Pálína Fanney Skúladóttir hefur verið ráðin skólastjóri Tónlistarskóla Húnaþings vestra. Pálína var skipuð tímabundið í starfið í haust en ráðin til frambúðar á 356. fundi sveitarstjórnar þann 8. september sl. Pálína er heimamönnum að góðu kunn en hún hefur um langt árabil verið organisti í héraðinu…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Við kynnum nýjan efnisflokk á heimasíðunni - Dagbók sveitarstjóra. Þar mun Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri, birta færslur reglulega og fara yfir það sem efst er á baugi hverju sinni. Er þetta liður í aukinni upplýsingamiðlun en eins og segir í fyrstu færslunni hefur Unnur einsett sér að  …
readMoreNews
Kostnaður við tónlistarnám

Kostnaður við tónlistarnám

Á dögunum birtust fréttir um kostnað við tónlistarnám barna sem á höfuðborgarsvæðinu er sagður hátt í tvöfalt hærri en í sumum öðrum sveitarfélögum. Kemur fram að tónlistarveturinn fyrir eitt barn kosti á þriðja hundrað þúsund krónur. Í fréttinni er jafnframt fjallað um skólagjöld við tónlistarskól…
readMoreNews
Leigufélagið Bústaður hses. auglýsir til umsóknar eina íbúð í almenna íbúðaleigukerfinu

Leigufélagið Bústaður hses. auglýsir til umsóknar eina íbúð í almenna íbúðaleigukerfinu

Leigufélagið Bústaður hses. auglýsir til umsóknar eina íbúð í almenna íbúðaleigukerfinu. Um er að ræða fjögurra herbergja íbúð að Lindarvegi 5e stærð íbúðarinnar er 93 m2. Íbúðin getur verið laus strax. Markmið Bústaðar hses. með byggingu almennra íbúða er að bæta úr brýnni þörf á auknu íbúðarhúsn…
readMoreNews