Tilkynningar og fréttir

Styrkir úr Uppbyggingarsjóði

Styrkir úr Uppbyggingarsjóði

Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna ársins 2023: Atvinnuþróunar- og nýsköpunarstyrkir Verkefnastyrkir á menningarsviði Stofn- og rekstrarstyrkir á menningarsviði Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 þriðjudaginn 1. nóv. nk. Á heimasíðu SSNV er að finna …
readMoreNews
Breyttur opnunartími Ráðhúss

Breyttur opnunartími Ráðhúss

Frá og með 1. október 2022 verður opnunartími Ráðhúss Húnaþings vestra sem hér segir: mánudagar - fimmtudagar  09:00-16:00föstudagar  09:00-12:00 Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir vikuna 19.-25. september er komin á vefinn. Starfsmanna- og stjórnendafundir, byggðarráðsfundur, heimsmarkmið, heimsókn til eldri borgara, umhverfisviðurkenningar, pallborðsumræður, fundir um snjómokstur, fyrstu vegasjoppuna, grasanytjar og margt, margt fleira. Dagbókin e…
readMoreNews
Lokaskiladagur umsókna um styrk til félags-, menningar- og atvinnumála árið 2023

Lokaskiladagur umsókna um styrk til félags-, menningar- og atvinnumála árið 2023

Í dag er lokaskiladagur á umsóknum vegna styrkja til félags-, menningar- og atvinnumála árið 2023.
readMoreNews
Viðurkenningarhafar ásamt nefndarmönnum í Umhverfisnefnd.

Umhverfisviðurkenningar ársins 2022 veittar

Umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2022 voru veittar þann 21. september við hátíðlega athöfn á Sjávarborg. Viðurkenningarnar hafa verið veittar árlega frá árinu 1999 og hafa í allt um 70 eignir eða aðilar fengið viðurkenningu. Misjafnt hefur verið hversu margir hafa fengið viðurkenningu ár hvert en …
readMoreNews
Pálína Fanney nýr skólastjóri Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Pálína Fanney nýr skólastjóri Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Pálína Fanney Skúladóttir hefur verið ráðin skólastjóri Tónlistarskóla Húnaþings vestra. Pálína var skipuð tímabundið í starfið í haust en ráðin til frambúðar á 356. fundi sveitarstjórnar þann 8. september sl. Pálína er heimamönnum að góðu kunn en hún hefur um langt árabil verið organisti í héraðinu…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Við kynnum nýjan efnisflokk á heimasíðunni - Dagbók sveitarstjóra. Þar mun Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri, birta færslur reglulega og fara yfir það sem efst er á baugi hverju sinni. Er þetta liður í aukinni upplýsingamiðlun en eins og segir í fyrstu færslunni hefur Unnur einsett sér að  …
readMoreNews
Kostnaður við tónlistarnám

Kostnaður við tónlistarnám

Á dögunum birtust fréttir um kostnað við tónlistarnám barna sem á höfuðborgarsvæðinu er sagður hátt í tvöfalt hærri en í sumum öðrum sveitarfélögum. Kemur fram að tónlistarveturinn fyrir eitt barn kosti á þriðja hundrað þúsund krónur. Í fréttinni er jafnframt fjallað um skólagjöld við tónlistarskól…
readMoreNews
Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði     Leikskólakennarar – leiðbeinendur

Lausar stöður í leikskólanum Ásgarði Leikskólakennarar – leiðbeinendur

  Við leikskólann Ásgarð eru tvær tímabundnar stöður leikskólakennara/leiðbeinenda lausar: 100% staða til 30. apríl 2023 100% staða til 4. júlí 2023 Báðar með möguleika á framtíðarstarfi. Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingum með góða íslenskukunnáttu, áhuga á að vinna með börn…
readMoreNews
Árskort í sundlaug fyrir börn á grunnskólaaldri

Árskort í sundlaug fyrir börn á grunnskólaaldri

Um langa hríð hefur sveitarstjórn Húnaþings vestra lagt áherslu á að styðja vel við íþrótta og tómstundastarf barna í sveitarfélaginu. Liður í því er að tryggja að gjaldskrá sundlaugar sé ekki íþyngjandi fyrir barnafólk. Þess vegna hafa árskort í sundlaugina fyrir börn á grunnskólaaldri verið á mjög…
readMoreNews