Frá Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra.
Sunnudaginn 4. september á sundlaugin 40 ára afmæli.
Í tilefni þess bjóðum við öllum gestum frítt í sund og í þrektækjasalinn þennan dag. Að auki verða léttar veitingar í boði í tilefni dagsins.
Íþrótta- og tómstundafulltrúi.
02.09.2022
Frétt