Kveðja til íbúa Húnabyggðar

Kveðja til íbúa Húnabyggðar

Sveitarstjórn og íbúar Húnaþings vestra eru harmi slegnir yfir þeim voveiflegu atburðum sem urðu hjá nágrönnum okkar í Húnabyggð í morgun.

Hugur okkar er hjá öllum íbúum Húnabyggðar og megi þeim veitast styrkur til að takast á við ólýsanlegar aðstæður.

Kærleikskveðjur úr Húnaþingi vestra.

Sveitarstjórn Húnaþings vestra og sveitarstjóri. 

Var efnið á síðunni hjálplegt?