Jóna Margareta hefur störf á fjölskyldusviði

Jóna Margareta hefur störf á fjölskyldusviði

Jóna Margareta Júlíusdóttir Lundberg er boðin velkomin til starfa á fjölskyldusviði Húnaþings vestra. Hún sinnir starfi ráðgjafa á sviðinu fyrir börn og í málefnum fatlaðra.  Viðvera Jónu Margaretu er alla jafna að morgni í  Grunnskóla Húnaþings vestra  en á skrifstofu fjölskyldusviðs í Ráðhúsi eftir hádegi.  Netfang hennar er jona@hunathing.is.

Var efnið á síðunni hjálplegt?