Tilkynningar og fréttir

Opnunartími í sundlaug sumarið 2022

Opnunartími í sundlaug sumarið 2022

(Föstudagur) Lýðveldisdagurinn 17.júní er opið: 10:00-18:00   Sumaropnun í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra tekur gildi 1.júní og stendur til 31.ágúst: Mánudaga - föstudaga: 07:00-21:00 Laugardaga-sunnudaga:10:00-18:0
readMoreNews
Endurtalningu atkvæða lokið

Endurtalningu atkvæða lokið

Að ósk N listans kom kjörstjórn Húnaþings vestra saman, ásamt talningarmönnum og umboðsmönnum framboðlistanna, í kvöld og endurtaldi atkvæði sveitrarstjórnarkosninganna 14. maí 2022.
readMoreNews
Endurtalning atkvæða

Endurtalning atkvæða

Kjörstjórn Húnaþings vestra kom saman miðvikudaginn 18. maí 2022 í tilefni af erindi N-listans sem farið hefur fram á endurtalningu atkvæða.
readMoreNews
Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Húnaþingi vestra 2022

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Húnaþingi vestra 2022

Á kjör­skrá voru 934. Talin voru 646 atkvæði. Kjörsókn var 69,16% Atkvæðin hlutu: B-listi Framsóknarflokks og annarra framfarasinna hlaut 216 atkvæði D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra hlaut 195 atkvæðiN-listi Nýtt afl í Húnaþ.vestra hlaut 214 atkvæði Auðir seðlar og aðrir ógildir voru 21. Kjö…
readMoreNews

Kjörfundur 14.maí 2022 - Sveitastjórnarkosningar

Kjörfundur 14. maí 2022 - sveitarstjórnarkosningar Kjörfundur til sveitarstjórnarkosninga í Húnaþingi vestra verður haldinn í Félagsheimili Hvammstanga 14. maí 2022. Kjörfundur stendur frá kl. 09:00 – 22:00. Kjósendum ber að framvísa skilríkjum á kjörstað ef þess er óskað. Minnum á að allir sem ha…
readMoreNews
SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

353. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 12. maí kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Gangstéttar smúlaðar og götur sópaðar

Gangstéttar smúlaðar og götur sópaðar

Götur á Hvammstanga og Laugarbakka verða sópaðar vikuna 09. - 13. maí nk. Gangstéttar verða smúlaðar áður en sópurinn mætir á svæðið. Íbúar eru hvattir til þess að sópa og hreinsa í kringum lóðir sínar áður en sópurinn kemur. Einnig er mikilvægt að ökutæki séu ekki geymd í götum þegar sópurinn ver…
readMoreNews
Heilsueflandi Húnaþing vestra

Heilsueflandi Húnaþing vestra

Í dag undirrituðu Alma D. Möller landlæknir og Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir sveitarstjóri samning um innleiðingu Heilsueflandi samfélags í Húnaþingi vestra.
readMoreNews
Fjölskyldusvið Húnaþings vestra auglýsir laust starf í skólaþjónustu og almennri félagsþjónustu.

Fjölskyldusvið Húnaþings vestra auglýsir laust starf í skólaþjónustu og almennri félagsþjónustu.

Fjölskyldusvið Húnaþings vestra auglýsir laust starf í skólaþjónustu og almennri félagsþjónustu. Starfshlutfall er 75% með starfsstöð á Hvammstanga. Um er að ræða fjölbreytt starf í góðu starfsumhverfi og hluti starfsins er viðvera og ráðgjöf í skólum Húnaþings vestra. Nauðsynlegt er að viðkomandi …
readMoreNews
Stafræn sveitarfélög - samstarfsverkefni

Stafræn sveitarfélög - samstarfsverkefni

Stafræn umbreyting snýst um umbætur á þjónustu og vinnulagi með tækninýjungum. Þetta er mjög stórt breytingaverkefni bæði fyrir hið opinbera sem og einkageirann en ávinningurinn er að einfalda líf íbúa og bæta skilvirkni og rekstur. Umbætur með hagnýtingu tækninnar auðvelda íbúum að sækja þjónustu, …
readMoreNews