Á kjörskrá voru 934. Talin voru 646 atkvæði. Kjörsókn var 69,16%
Atkvæðin hlutu:
B-listi Framsóknarflokks og annarra framfarasinna hlaut 216 atkvæði
D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra hlaut 195 atkvæði
N-listi Nýtt afl í Húnaþ.vestra hlaut 214 atkvæði
Auðir seðlar og aðrir ógildir voru 21.
Kjörnir fulltrúar eru:
1. Þorleifur Karl Eggertsson – B lista.
2. Magnús Vignir Eðvaldsson – N lista.
3. Magnús Magnússon – D lista.
4. Friðrik Már Sigurðsson – B lista.
5. Þorgrímur Guðni Björnsson - N lista.
6. Sigríður Ólafsdóttir – D lista.
7. Elín Lilja Gunnarsdóttir - B lista.
Varamenn kjörinna fulltrúa
1. Ingveldur Ása Konráðsdóttir – B lista.
2. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir – N lista.
3. Liljana Milenkoska – D lista.
4. Ingimar Sigurðsson – B lista.
5. Viktor Ingi Jónsson – N lista
6. Birkir Snær Gunnlaugsson - D lista.
7. Borghildur H. Haraldsdóttir - B lista.