Tilkynningar og fréttir

Laus störf við Grunnskóla Húnaþings vestra

Laus störf við Grunnskóla Húnaþings vestra

Á Hvammstanga vantar okkur kennara. Við Grunnskóla Húnaþings vestra vantar kennara í hlutastarf/störf: íslenska á mið- og unglingastigi, umsjónarkennsla á miðstigi og tungumálakennsla. Kennsla hefst 27. ágúst 2018.
readMoreNews
Fjallskilaboð fyrir Þverárhrepp hinn forna 2018

Fjallskilaboð fyrir Þverárhrepp hinn forna 2018

FJALLSKILABOÐfyrir Þverárhrepp hinn forna, haustið 2018  Laugardaginn 8. september 2018 skulu fara fram göngur og önnur fjallskil í Þverárhreppi hinum forna, svo sem hér segir:TUNGUNA: Leiti 4 menn:             2 frá Elmari Tjörn, 2 frá Baldri Saurbæ og sé Baldur þar gangnastjóri. ÚTFJALLIÐ OFAN VIÐ…
readMoreNews
Fjallskilaseðill Víðdælinga 2018

Fjallskilaseðill Víðdælinga 2018

Göngur hefjast á Víðidalstunguheiði mánudaginn 3. september 2018. Þann dag fari rekstrarmenn gangnahrossa, sem jafnframt eru undanreiðarmenn, af stað frá Hrappsstöðum kl.11:00.
readMoreNews
Frístund eftir sumarleyfi

Frístund eftir sumarleyfi

Síðari hluti sumarfrístundar hefst mánudaginn 13. ágúst kl. 10:00. Þriðjudaginn 14. ágúst og fram að skólasetningu verður frístundin opin frá kl. 8:00 - 16:00
readMoreNews
Hoppu-Belgur

Hoppu-Belgur

Hoppubelgur eða ærslabelgur eins og hann er oft kallaður hefur verið settur upp á Hvammstanga. Nokkrar staðsetningar voru skoðaðar með tilliti til ýmissa þátta s.s. landfræðilegra, aðgengis og nýtingar. Það þótti vert að prófa að koma belgnum fyrir miðsvæðis á Hvammstanga á svæði milli grunn- og lei…
readMoreNews
Umhverfisviðurkenningar 2018 - óskað eftir tilnefningum

Umhverfisviðurkenningar 2018 - óskað eftir tilnefningum

Umhverfisviðurkenningar 2018Óskað er eftir ábendingum og tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Húnaþings vestra 2018. Hægt er að senda tölvupóst á netfangið;  umhverfisstjori@hunathing.is eða með því að hringja á skrifstofu Húnaþings í síma 455-2400, fyrir 12. ágúst nk.Með umhverfisviðurkenningum …
readMoreNews
Vatnsveita á Borðeyri

Vatnsveita á Borðeyri

Vegna viðgerða á vatnsveitu á Borðeyri verður lokað fyrir kalda vatnið í dag frá hádegi og fram eftir degi.
readMoreNews
Veiði á Víðidalstunguheiði

Veiði á Víðidalstunguheiði

Veiði í ám og vötnum á Víðidalstunguheiði í Vestur – Húnavatnssýslu
readMoreNews
Húnaþings appið

Húnaþings appið

Ferðamálafélag Húnaþings vestra hefur gefið út app sem nefnist „Hunathing“. Appið hefur að geyma allar helstu upplýsingar um Húnaþing vestra og þá þjónustu sem þar er í boði. Tilgangur appsins er að auka jákvæða upplifun ferðamanna á svæðinu sem og að auðvelda þeim sem leiðsegja gestum um svæðið sta…
readMoreNews

Fyrirspurnartíma vegna útboðs skólaaksturs lokið

Engar fyrirspurnir báurst vegna útboðs á skólakstri. Sjá auglýsingu um útboð vegna skólaakstur fyrir Grunnskóla Húnaþings vestra, leið 3 og 10 
readMoreNews