Tilkynningar og fréttir

Kjörfundur 26. maí 2018 - sveitarstjórnarkosningar

Kjörfundur 26. maí 2018 - sveitarstjórnarkosningarKjörfundur til sveitarstjórnarkosninga í Húnaþingi vestra verður haldinn í Félagsheimili Hvammstanga 26. maí 2018.  Kjörfundur stendur frá kl. 09:00 – 22:00.Kjósendum ber að framvísa skilríkjum á kjörstað ef þess er óskað.Kjörstjórn Húnaþings vestra.
readMoreNews
Opnunartími í sundlaug á Uppstigningardag.

Opnunartími í sundlaug á Uppstigningardag.

Opið verður í sundlaug/íþróttamiðstöð frá klukkan 10:00- 16:00 á Uppstigningardag þann 10. maí nk. Íþrótta-og tómstundafulltrúi.
readMoreNews
Okkur bráðvantar starfsfólk á Fjölskyldusviði

Okkur bráðvantar starfsfólk á Fjölskyldusviði

Okkur bráðvantar starfsfólk á Fjölskyldusviði - Ertu að leita að skemmtilegri og gefandi vinnu eða jafnvel aukavinnu? Um er að ræða störf í félagslegri heimaþjónustu og þjónustu við fatlaðan einstakling:
readMoreNews
Tilkynning frá skrifstofu sýslumannsins á Norðurlandi vestra á Hvammstanga

Tilkynning frá skrifstofu sýslumannsins á Norðurlandi vestra á Hvammstanga

Skrifstofa sýslumannsins á Norðurlandi vestra að Höfðabraut 6 á Hvammstanga verður lokuð þriðjudaginn 8. maí 2018. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.
readMoreNews
Vinnuskóli og sláttuhópur sumarið 2018

Vinnuskóli og sláttuhópur sumarið 2018

Húnaþing vestra mun starfrækja vinnuskóla í sumar fyrir 13-17 ára ungmenni. Vinnuskólinn hefst miðvikudaginn 6. júní nk. Vinnutími er frá klukkan 8:30-12:00 árdegis og 13:00-16:00 síðdegis, frá mánudegi til fimmtudags, á föstudögum lýkur vinnu kl. 12:00. Verkbækistöð verður í vinnuskólahúsinu að Nor…
readMoreNews
Orðsending til katta- og  hundaeigenda á Hvammstanga, Laugarbakka-og Borðeyri.

Orðsending til katta- og hundaeigenda á Hvammstanga, Laugarbakka-og Borðeyri.

Kattaeigendur eru beðnir um að fylgjast vel með köttum sínum og tryggja að þeir séu merktir og með bjöllur um hálsinn. Nú er sá árstími sem að fuglar eru að reyna að koma upp ungum sínum en kvartað hefur verið yfir því að margir ungar lendi í kattarkjafti.
readMoreNews
Gatnasópun á Hvammstanga og Laugarbakka

Gatnasópun á Hvammstanga og Laugarbakka

Götur á Hvammstanga og Laugarbakka verða sópaðar vikuna 7. - 11. maí nk.
readMoreNews
Opnunartími í íþróttamiðstöð 1. maí

Opnunartími í íþróttamiðstöð 1. maí

Íþróttamiðstöðin verður opin þann 1. maí frá klukkan 10-16.
readMoreNews
Auglýsing vegna sveitarstjórnarkosninga í Húnaþingi vestra 26. maí 2018

Auglýsing vegna sveitarstjórnarkosninga í Húnaþingi vestra 26. maí 2018

Framboðsfrestur rennur út kl. 12:00  á hádegi þann 5. maí 2018. Framboðum skal skila til formanns kjörstjórnar fyrir þann tíma, annað hvort á skrifstofu skólastjóra eða samkvæmt nánara samkomulagi.Framboðslisti skal tilgreina skýrlega fullt nafn frambjóðenda, kennitölu þeirra, stöðu og heimili, til …
readMoreNews
Tónlistarskóli fréttabréf - innritunareyðublað

Tónlistarskóli fréttabréf - innritunareyðublað

Fréttabréf apríl 2018
readMoreNews