Kjörfundur 26. maí 2018 - sveitarstjórnarkosningar

Kjörfundur 26. maí 2018 - sveitarstjórnarkosningar

Kjörfundur til sveitarstjórnarkosninga í Húnaþingi vestra verður haldinn í Félagsheimili Hvammstanga 26. maí 2018.  Kjörfundur stendur frá kl. 09:00 – 22:00.

Kjósendum ber að framvísa skilríkjum á kjörstað ef þess er óskað.

Kjörstjórn Húnaþings vestra.

Var efnið á síðunni hjálplegt?