Tilkynningar og fréttir

Söfnun á rúlluplasti

Söfnun á rúlluplasti

Við minnum bændur á að söfnun á rúlluplasti fer fram í næstu viku skv. skráningu sem fór fram í apríl sl.  Fyrirkomulagið verður með  verður með sama sniði og áður, byrjað í Hrútafirði og fikrast í austur fram eftir vikunni.Umhverfisstjóri
readMoreNews
Hreinsunardagar

Hreinsunardagar

Dagana 13.-15. júní 2018 verða starfsmenn sveitarfélagsins á ferðinni og hirða upp garðaúrgang sem settur er út fyrir lóðamörk á Hvammstanga og Laugarbakka. Óskað er eftir því að garðaúrgangurinn verði í pokum og trjágreinar settar saman úti við lóðamörk.Nú er búið að fjarlægja olíutankinn sem stóð …
readMoreNews
Garðsláttur 2018

Garðsláttur 2018

Sveitarfélagið mun greiða elli- og örorkulífeyrisþegum styrk sem nemur kr. 4.000.- fyrir hvern slátt sem þeir kaupa af verktaka, gegn framvísun reiknings. Hámarksstyrkur á ári verður kr. 16.000.Elli- og örorkulífeyrisþegar leita sjálfir til verktaka sem bjóða upp á garðslátt og greiða reikning fyrir…
readMoreNews

Útstrikanir í sveitarstjórnarkosningum í Húnaþingi vestra 2018

Yfirkjörstjórn hefur farið yfir útstrikanir í sveitarstjórnarkosningunum í Húnaþingi vestra árið 2018Þær eru eftirfarandi:B listi Framsóknar og annarra framfarasinnaÞorleifur Karl Eggertsson 22Sveinbjörg Rut Pétursdóttir 1Friðrik Már Sigurðsson 1Ingimar Sigurðsson 1Valdimar H. Gunnlaugsson 1Sigríður…
readMoreNews
Vinnuskólinn 2018

Vinnuskólinn 2018

Vinnuskólinn hefst miðvikudaginn 6. júní nk. Vinnutími er frá klukkan 8:30-12:00 árdegis og 13:00-16:00 síðdegis, frá mánudegi til fimmtudags, á föstudögum lýkur vinnu kl. 12:00. Verkbækistöð verður í vinnuskólahúsinu að Norðurbraut 14, Hvammstanga. Mikilvægt er að ungmenni og foreldrar kynni sé…
readMoreNews
Frá Leikskólanum Ásgarði

Frá Leikskólanum Ásgarði

Guðrún Lára Magnúsdóttir leikskólastjóri í Ásgarði er komin aftur til starfa eftir níu mánaða námsleyfi eða frá 1. júní.
readMoreNews
Lokað fyrir kalt vatn vegna breytinga á tengingu

Lokað fyrir kalt vatn vegna breytinga á tengingu

Vegna breytinga á tengingu á köldu vatni er kaldavatnslaust við eftirtaldar götur: Lækjargata ofan Hvammstangabrautar, Garðavegur norðan Brekkugötu. Áætlað er að verkinu verði lokið um kl. 14:00
readMoreNews

Byggðarráð mótmælir ákvörðun stjórnenda Landsbankans

Byggðarráð Húnaþings vestra fundaði í gær um uppsagnir í útibúi Landsbankans á Hvammstanga og bókaði eftirfarandi:  „Eina bankaútibúið í Húnaþingi vestra, sem telur um 1.200 íbúa, lendir enn og aftur undir niðurskurðarhnífi Landsbankans ásamt 11 öðrum útibúum víðsvegar um landið. Byggðarráð Húnaþing…
readMoreNews
Skólaslit Grunnskóla Húnaþings vestra

Skólaslit Grunnskóla Húnaþings vestra

Grunnskóla Húnaþings vestra verður slitið laugardaginn 2. júní í Íþróttamiðstöð Hvammstanga kl. 11:00. Allir velkomnir.
readMoreNews

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Húnaþingi vestra 26. maí 2018

Atkvæði í kosningum til sveitarstjórnarkosninga greiddu 583 á kjörstað, 291 karl og 292 konur. Utankjörfundaratkvæði voru 82, 37 karlar og 45 konur. Samtals greidd atkvæði 665 og kjörsókn 74,6%. Úrslit kosninga voru þau að B-listi hlaut 346 atkvæði, N-listi 286 atkvæði, auðir seðlar voru 25 og ógild…
readMoreNews