Söfnun á rúlluplasti

Söfnun á rúlluplasti

Við minnum bændur á að söfnun á rúlluplasti fer fram í næstu viku skv. skráningu sem fór fram í apríl sl.  Fyrirkomulagið verður með  verður með sama sniði og áður, byrjað í Hrútafirði og fikrast í austur fram eftir vikunni.

Umhverfisstjóri

Var efnið á síðunni hjálplegt?