Tilkynningar og fréttir

Fjallskilaseðill Hrútfirðinga að austan 2018

Fjallskilaseðill Hrútfirðinga að austan 2018

Á fundi stjórnar Fjallskiladeildar Hrútfirðinga að austan þann 14. ágúst 2018var samþykkt að í haust verði fjallskil á svæðinu með eftirfarandi hætti: Fyrsta leit fari fram fimmtudaginn 6. og  föstudaginn 7. september og réttað verði að morgni laugardagsins 8. september.  Leit skal haga þannig að al…
readMoreNews
Fjallskilaseðill Vatnsnesinga haustið 2018

Fjallskilaseðill Vatnsnesinga haustið 2018

Göngur  fari fram laugardaginn 08. september 2018. Þorgrímsstaðadal smali 5 menn undir stjórn Lofts Guðjónssonar á Ásbjarnarstöðum.Í þær göngur leggi til;Loftur Ásbjarnarstöðum 3 menn, Þorbjörg og Óskar Þorgrímsstöðum 2 menn.  Smalað verður norður og réttað á Ásbjarnarstöðum.Útfjallið smali 13 menn …
readMoreNews

Íbúafundur vegna áforma um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu

Þverpólitísk nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu kynnir starf sitt fyrir íbúum í Borgarbyggð, Húnaþingi vestra, Húnavatnshreppi, Sveitarfélaginu Skagafirði og Akrahreppi í Félagsheimilinu á Hvammstanga mánudaginn 20. ágúst nk. kl. 17:00. Umhverfis- og auðlindaráðherra, skipaði síðastliðið vor …
readMoreNews
Fjallskilaseðill í Bæjarhreppi 2018

Fjallskilaseðill í Bæjarhreppi 2018

Laugardaginn 15. september ber að leita fyrstu leit í Bæjarhreppi. Réttað verður sama dag að Hvalsá. Réttarstjóri er Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir
readMoreNews

Styrkumsóknir fyrir árið 2019

Skilafrestur til 13. september nk
readMoreNews

Heitt vatn komið á að nýju á Hvammstanga

Viðgerð á bilun í dreifikerfi hitaveitunnar á Hvammstanga er lokið og er heitt vatn komið á að nýju norðan við Klapparstíg á Hvammstanga.  Sviðstjóri veitu-, framkvæmda- og umhverfissviðs. Þjónusturof hitaveitu - ábending til húsráðenda1.  Hafa þarf í huga að loft getur komist á kerfið þegar vatni e…
readMoreNews
Gæsaveiði 2018

Gæsaveiði 2018

Fyrirkomulag gæsaveiða í eignarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2018:
readMoreNews
20 ára afmælishátíð Húnaþings vestra

20 ára afmælishátíð Húnaþings vestra

Á þessu ári eru 20 ár liðin frá sameiningu hreppa í Vestur Húnavatnssýslu í það sveitarfélag sem í dag ber nafnið Húnaþing vestra. Af því tilefni er efnt til afmælisveislu 24. til 26. ágúst 2018. Það er Menningarfélag Húnaþings vestra sem skipuleggur afmælið.
readMoreNews
Fjallskilaboð Miðfirðinga haustið 2018

Fjallskilaboð Miðfirðinga haustið 2018

Tímanlega fimmtudaginn 6. september n.k. skulu allir leitarmenn vera mættir á fremstu bæjum, tilbúnir að leggja upp á heiðar undir stjórn leitarstjóranna. Gangnamenn yngri en 16 ára verða ekki teknir gildir sem leitarmenn nema með samþykki viðkomandi leitarstjóra. Í 1. leit skal smala ofan bæði sauðfé og hrossum.
readMoreNews
Leikskólinn Ásgarður 24 ára í dag

Leikskólinn Ásgarður 24 ára í dag

Leikskólinn Ásgarður fagnaði 24 ára afmæli sínu í dag.
readMoreNews