Tilkynningar og fréttir

Lokað í sund frá 22. okt. í allt að 2 vikur

Lokað í sund frá 22. okt. í allt að 2 vikur

meðan verið er að sett nýtt efni á sturtu- og búningsklefa íþróttamiðstöðvar.
readMoreNews
Íslandsmótið í blaki í 4. deild kvenna á Hvammstanga

Íslandsmótið í blaki í 4. deild kvenna á Hvammstanga

Síðastliðna helgi fór fram fyrsta keppnishelgi Íslandsmótsins í blaki í 4. deild kvenna
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR.

303. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 18. október 2018 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
FORKYNNING deiliskipulagstillögu fyrir hluta jarðarinnar Flatnefsstaðir á Vatnsnesi.

FORKYNNING deiliskipulagstillögu fyrir hluta jarðarinnar Flatnefsstaðir á Vatnsnesi.

Selasetur Íslands hefur látið vinna deiliskipulagstillögu fyrir nýjan sela- og náttúruskoðunarstað á Flatnefsstöðum. Skipulagssvæðið er um 90 ha að flatarmáli. Skipulagsgögnin samanstanda af tveimur skipulagsuppdráttum og greinargerð frá Landslagi ehf. ásamt fornleifaskýrslu. Skipulagsgögnin hanga u…
readMoreNews
Vetrarveiðar á ref 2018

Vetrarveiðar á ref 2018

Auglýst er eftir aðilum til að stunda vetrarveiðar á ref.   Áhugasamir skili inn umsóknum þar um inn á skrifstofu Húnaþings vestra. Svæðin verða 6: Vatnsnes, Vesturhóp, Miðfjörður, Víðidalur, Hrútafjörður austan og Hrútafjörður vestan og einn ráðinn á hvert svæði.   Í umsókn skal koma fram hvar …
readMoreNews
Dýpkun í Hvammstangahöfn

Dýpkun í Hvammstangahöfn

Um helgina var dýpkunarskipið Dísa að athafna sig í Hvammstangahöfn. Með tímanum safnast sandur í botninn í innsiglingunni og við norðurbryggjuna þar sem flutningaskipin leggja að og voru skipstjórar farnir að finna fyrir því. Dýpkunarskipið átti leið hjá og þótti skynsamlegt að nýta það. Síðast va…
readMoreNews
Tómstundastarf eldri borgara

Tómstundastarf eldri borgara

Nýbúið er að setja upp vefstól í Nestúni sem framvegis verður notaður í tómstundastarfi eldri borgara. Stella Bára Guðbjörnsdóttir sér um tómstundastarfið sem er á mánudögum og fimmtudögum kl. 15-18 í salnum í Nestúni. Hér á myndinni eru Guðrún V. Árnadóttir sem er að rifja upp gömul handtök og Ha…
readMoreNews
Rjúpnaveiði 2018

Rjúpnaveiði 2018

Í tilefni af fréttaflutningi Bylgjunar um sölu rjúpnaveiðileyfa á vegum Húnaþings vestra er eftirfarandi komið á framfæri.
readMoreNews
Frá íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Frá íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Vegna Íslandsmóts í blaki veður lokað í sund og þrektækjasal laugardaginn 13. október og sunnudaginn 14. október á venjulegum opnunartíma.
readMoreNews

Heitt og kalt vatn komið á að nýju á Hvammstanga

Tengin hita- og vatnsveitu í Lindarveg var lokið á tólfta tímanum í gær og er heitt og kalt vatn komið á að nýju á Hvammstanga.   Þjónusturof hitaveitu - ábending til húsráðenda Hafa þarf í huga að loft getur komist á kerfið þegar vatni er hleypt á að nýju með viðeigandi óhljóðum.  Húsráðendum…
readMoreNews