Frá íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Frá íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Vegna Íslandsmóts í blaki veður lokað í sund og þrektækjasal laugardaginn 13. október og sunnudaginn  14. október á venjulegum opnunartíma.

 Öllum er hins vegar velkomið að mæta og horfa á blakleikina á meðan á móti stendur.

Til að koma til móts við sund-og þrektækja gesti þessa daga veður breyttur opnunartími í sund og þrektækjasal sem hér segir: 

Laugardaginn 13.október frá  klukkan 07:00-08:30 og 19:00-21:00

Sunnudaginn 14.október frá  klukkan 07:00-08:30 og 17:00-19:00

Íþrótta-og tómstundafulltrúi

Var efnið á síðunni hjálplegt?