Tilkynningar og fréttir

Sveitarstjórnarfundur

302. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 13. september 2018 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Hirða er lokuð í dag, laugardag 8. september

readMoreNews
Frá íþróttamiðstöð: viðgerð á trúðapotti

Frá íþróttamiðstöð: viðgerð á trúðapotti

Vegna viðgerða verður trúðapotturinn lokaður frá mánudeginum 10. september í allt að tvær vikur.   
readMoreNews
Húsnæðisstuðningur vegna námsmanna haustið 2018

Húsnæðisstuðningur vegna námsmanna haustið 2018

Húnaþing vestra greiðir sérstakan húsnæðisstuðning vegna námsmanna en sækja þarf um hann núna vegna haustannar 2018.
readMoreNews
Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands 2018

Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands 2018

Lýðheilsugöngur í Húnaþingi vestra.
readMoreNews
Náms- og starfsráðgjöf

Náms- og starfsráðgjöf

Eiríkur Steinarsson hefur verið ráðinn í nýtt starf náms- og starfsráðgjafa við Grunnskóla Húnaþings vestra.Meginhlutverk náms- og starfsráðgjafar er að veita nemendum margvíslegan stuðning í námi og er markmið hennar að stuðla að aukinni vellíðan og árangri nemenda.Helstu viðfangsefni ráðgjafarinna…
readMoreNews
Umhverfisviðurkenningar veittar í 20. sinn

Umhverfisviðurkenningar veittar í 20. sinn

Þann 16. ágúst sl. voru umhverfisviðurkenningar Húnaþings vestra veittar í 20. sinn.  Verðlaunin eru veitt árlega  þeim aðilum sem þótt hafa verið til fyrirmyndar við fegrun lóða sinna. Nefnd vegna umhverfisviðurkenninga er skipuð af sveitarstjórn og heldur nefndin utan um valið ásamt Ínu Björk Ársæ…
readMoreNews
Úthlutun styrkja úr Húnasjóði 2018

Úthlutun styrkja úr Húnasjóði 2018

Á fundi byggðarráðs Húnaþings vestra þann 26. júlí sl. var fjallað um umsóknir um styrki úr Húnasjóði.  7 umsóknir bárust um styrk úr Húnasjóði, þar af voru 5 sem uppfylltu skilyrði til úthlutunar.  Samþykkt var að styrja eftirtalda: Albert Jóhannsson, nám til Bs í viðskiptafræði Guðrún Lára Magnú…
readMoreNews
Afskipti veiðieftirlitsmanns af gæsaveiðimönnum í eignarlandi Húnaþings vestra

Afskipti veiðieftirlitsmanns af gæsaveiðimönnum í eignarlandi Húnaþings vestra

Í fyrrakvöld, föstudagskvöld, þurfti veiðieftirlitsmaður Húnaþings vestra að hafa afskifti af veiðimönnum sem voru við gæsaveiðar í löndum sveitarfélagsins á Víðidalstunguheiði án leyfis. Veiðimennirnir sem voru tveir  báru fyrir sig að þeir hefðu talið sig í almenningi og formaður SKOTVÍS hefði tjá…
readMoreNews

Tímatafla fyrir Íþróttamiðstöð september- desember 2018

Ný tímatafla tekur gildi um mánaðarmótin.
readMoreNews