Frístund eftir sumarleyfi

Frístund eftir sumarleyfi

Síðari hluti sumarfrístundar hefst mánudaginn 13. ágúst kl. 10:00. Þriðjudaginn 14. ágúst og fram að skólasetningu verður frístundin opin frá kl. 8:00 - 16:00. Minnt er á að skrá þarf nemendur í sumarfrístund. Hægt er að kanna hvort laus pláss séu í síma 455-2900 eða senda póst á netfangið grunnskoli@hunathing.is.

Skólastjórnendur

Var efnið á síðunni hjálplegt?