Nýarskveðja frá sveitarstjórn Húnaþings vestra
Sveitarstjórn Húnaþings vestra óskar starfsfólki og íbúum Húnaþings vestra gleðilegs nýárs og farsældar á nýju ári. Með þökk fyrir ánægjuleg samskipti og gott samstarf á liðnu ári.
02.01.2015
Frétt