Þingmenn Sjálfstæðisflokksins á ferðinni í Húnaþingi vestra
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi voru á ferðinni í Húnaþingi vestra þann 10. febrúar sl. Einar Kristinn Guðfinnsson forseti Alþingis heimsótti ráðhús sveitarfélagsins og fundaði með sveitarstjóra um helstu áherslur sveitarfélagsins og þau verkefni sem unnið er að. Í framhaldinu voru fyrirtæki og stofnanir í sveitarfélaginu heimsótt. Einari Kristni Guðfinnssyni er þökkuð góð heimsókn.
19.02.2015
Frétt