Óskilamunir í Íþróttamiðstöð

Við viljum vekja athygli á að mikið af óskilamunum hefur safnast saman í íþróttamiðstöðinni og hvetjum fólk til að kíkja við hjá okkur og skoða hvort eitthvað sem hefur glatast leynist þar.

Farið verður með það sem ekki er sótt í gám Rauða kross Íslands þann 1. apríl nk.

 

Starfsfólk Íþróttamiðstöðvar.

Var efnið á síðunni hjálplegt?