Breyting á dagskrá litlu jóla Grunnskóla vegna veðurspár
Breyting á dagskrá litlu jóla vegna veðurspár
Litlu jólin hefjast kl. 8:30 á hefðbundnum tíma.
Matur verður í félagsheimilinu kl. 11:00 og skóla lýkur kl. 12:00.
Jólaball fellur niður.
18.12.2014
Frétt