Söfnun jólatrjáa

Íbúar á Hvammstanga og Laugarbakka athugið:

Föstudaginn 9. janúar nk. munu starfsmenn áhaldahúss sveitarfélagsins vera á ferðinni og hirða upp jólatré.

Þeir íbúar sem vilja nýta sér þessa þjónustu er bent á að koma jólatrjánum fyrir með tryggilegum hætti út við lóðarmörk sinna lóða.

Var efnið á síðunni hjálplegt?