Hitaveituframkvæmdir - kynningafundir

Kynningafundir vegna fyrirhugaðra hitaveituframkvæmda verða haldnir sem hér segir:

Fyrir Hrútafjörð og Miðfjörð þriðjudaginn 13. janúar nk. kl. 20:30 í félagsheimilinu Ásbyrgi.

      

 

 

 Dagskrá.          


Fundarsetning.

 

 

 

  1. Bragi Þór Haraldsson frá Stoð ehf. verkfræðistofu.
  2. Fyrirspurnir og umræður.Fyrir Víðidal þriðjudaginn 27. janúar nk. kl. 20:30 í félagsheimilinu Víðihlíð.

 

Sveitarstjóri

Var efnið á síðunni hjálplegt?