Lækkun á vistunargjöldum í leik- og grunnskóla.

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum 27. nóvember sl.  að hækka systkinaafslátt í leikskóla og vistun eftir skóla úr 30% í 50% fyrir árið 2015. Rétt er að taka fram að um er að ræða vistunargjöld en ekki afslátt af fæðisgjöldum í leik- og grunnskóla.

 

Sjá nánar í almennri gjaldskrá Húnaþings vestra 2015.

Var efnið á síðunni hjálplegt?