Leikskólabörn í heimsókn í ráðhúsinu á Hvammstanga.

Leikskólabörn
Leikskólabörn

leikskoli.heimsókn.jpg


Þessi efnilegu og flottu börn sem eru nemendur leikskólans Ásgarðs á Hvammstanga komu í heimsókn í ráðhúsið í dag og sungu fyrir okkur.

Börnin komu ásamt leikskólakennurum, leiðbeinendum og nokkrum nemendum grunnskólans sem voru í starfskynningu í leikskólanum.

 

Þökkum þeim kærlega fyrir skemmtilega heimsókn.

Var efnið á síðunni hjálplegt?