Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra

Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra

Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra verður haldin föstudaginn 16. janúar í Félagsheimili Hvammstanga.

Húsið opnar kl. 19:30 og keppnin hefst kl. 20:00.

Áætlað er að keppninni ljúki kl. 22:00.

 

Aðgangseyrir er 1.500 kr.

Frítt er fyrir börn undir grunnskólaaldri.

Eins og undanfarin ár greiða nemendur sama aðgang og fullorðnir.

 

Sjoppa 10. bekkjar verður opin frá kl. 19:30 og í hléi.

Allir velkomnir.

Var efnið á síðunni hjálplegt?