Styrkur til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.
Forráðamönnum félaga-og félagasamtaka í Húnaþingi vestra er bent á að samkvæmt “Reglum um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka” sem samþykkt var á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra þann 14. júní 2012 þurfa þau félög og félagasamtök sem óska eftir styrk til greiðslu fasteignaskatts að sækja um á þar til gerðum eyðublöðum.
18.03.2014
Frétt