SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

235. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn miðvikudaginn 16. apríl 2014 kl. 13:00 í fundarsal Ráðhússins.

 

Dagskrá:

 

  1. 1.      Byggðarráð

Fundargerð 825. fundar.

Fundargerð 826. fundar.

Fundargerð 827. fundar.

Fundargerð 828. fundar.

 

  1. 2.      Félagsmálaráð

Fundargerð 145. fundar.

 

  1. 3.      Fræðsluráð

Fundargerð 148. fundar.

Fundargerð 149. fundar.

 

  1. 4.      Skipulags- og umhverfisráð

6. dagskrárliður í fundargerð 233. fundar.

Fundargerð 234. fundar.

 

  1. 5.      Viðaukar við fjárhagsáætlun ársins 2014.
  2. 6.      Ársreikningur sveitarsjóðs Húnaþings vestra og fyrirtækja 2013. Síðari umræða.

 

  1. 7.      Skýrsla sveitarstjóra.

 

 

 

 

Hvammstangi 14. apríl 2014

                      Skúli Þórðarson, sveitarstjóri.

Var efnið á síðunni hjálplegt?