Næsta fimmtudag 7.nóvember verður árshátíðin okkar á Borðeyri hjá nemendurm leik-og grunnskóla og verða þau með leik, söng, glens og gríni og byrjar hún klukkan 15:00.
Starfsmann vantar í fullt starf í afleysingar í 3 vikur frá og með 30. september. Um er að ræða stuðningsfulltrúa á yngsta stigi.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri.
Sveitarstjórn Húnaþings vestra vinnur nú að gerð fjárhagsáætlunar fyrir aðalsjóð og fyrirtæki sveitarfélagsins fyrir árið 2014. Félagasamtökum og einstaklingum í Húnaþingi vestra er hyggjast sækja um styrki frá sveitarfélaginu til einstakra verkefna á næsta ári er bent á að senda skriflegar og undirritaðar umsóknir þar um til sveitarstjóra.