Þú getur líka!

Þú getur líka!

 

Fræðsla fyrir aðstandendur og alla áhugasama

um geðheilsu og geðsjúkdóma

 

 

Forvarnna- og fræðslusjóðurinn ÞÚ GETUR starfar að eflingu geðheilbrigðis með þrjú markmið í huga : 

  1.  Að styrkja þá sem hafa átt við geðræn veikindi að stríða til náms með námsstyrkjum sem veittir eru í samræaði við meðferðaraðila.
  2. Að draga úr fordómum með því að stuðla að aukinni og vandaðri fræðslu og umræðu um geðheilbrigði og geðsjúkdóma.
  3. Að hvetja til aukinnar sérhæfingar í geðheilbrigðisþjónustunni.

 

Á heimasíðu Húnaþings vestra er búið að setja eftirfarandi fyrirlestra inn á eftirfarandi slóð:

 

 

 

 

Stýrihópur um forvarnir

Var efnið á síðunni hjálplegt?