Tilkynning frá RARIK Norðurlandi.

Rafmagnsnotendur Húnaþingi vestra

 

Rafmagnstruflanir verða í Húnaþingi vestra  aðfaranótt fimmtudagsins 10.apríl n.k.  frá miðnætti og fram eftir nóttu vegna vinnu í aðveitustöð.

 

Athugið ekki verða truflanir í Hrútafirði og á Heggstaðanesi.

 

RARIK Norðurlandi.

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?