Sagnadagur í Húnaþingi vestra

Sagnadagur í Húnaþingi vestra

Sagnadagur í Húnaþingi vestra - Laugardagur 12. apríl.

 

Sagnanámskeið á Reykjaskóla kl. 13:00 – 18:00. Opið öllum áhugasömum um sögur og sagnamenningu. Kennarar Ingi Hans Jónsson og Sigurborg Kr. Hannesdóttir sagnafólk. Verð kr. 4.500.

 

Sagnaskemmtan á Sveitasetrinu Gauksmýri kl. 20:00. Opið öllum. Þekktir og óþekktir sagnameistarar láta sögurnar flakka.  Aðalsögumaður kvöldsins er Einar Kárason, rifhöfundur og sagnameistari.  Verð kr. 1.500 (óþarfi að panta, muna að mæta).

 

Tilboð í kvöldverð á Gauksmýri í tilefni Sagnadags. Þríréttaður kvöldverður að hætti hússins kr. 6.700 (með aðgangseyrir að Sagnaskemmtan) Mæting kl. 19:00.

 

Skráning á Sagnanámskeið og eða kvöldverð  hjá Gudrunu Kloes s. 898 5154 og gudrun@ssnv.is

 

Sjá nánar á www.vistithunathing.is

Grettistak og Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna í samstarfi við Ildi.

Var efnið á síðunni hjálplegt?