Tilkynningar og fréttir

Frá vinstri: Elín R. Líndal, Ingimar Sigurðsson, Guðmundur Sigurðsson, Unnur Valborg Hilmarsdóttir, …

Fulltrúar Vegagerðarinnar funduðu með byggðarráði

Fulltrúar Vegagerðarinnar mættu í Ráðhúsið og funduðu með byggðarráði þann 24. janúar sl.  Miklar umræður spunnust um slæmt ástand Vatnsnesvegar en einnig var rætt um nýtt brúarstæði yfir Tjarnará sem verður skv. samgönguáætlun lagfært á næsta ári, ástand brúa í Húnþingi vestra, viðhald heimreiða, g…
readMoreNews

Leikskólabörn í Ráðhúsinu

Starfsfólk og eldri nemendur leikskólans Ásgarðs á Hvammstanga komu í heimsókn í Ráðhúsið í morgun í tilefni af Degi leikskólans og sungu nokkur lög.  Það er gaman að fá góða gesti í heimsóknir og er þeim þakkað innlitið.  http://asgardur.leikskolinn.is/
readMoreNews

Ný heimasíða Grunnskóla Húnaþings vestra

Ný heimasíða Grunnskóla Húnaþings vestra er nú komin í loftið http://grunnskoli.hunathing.is/.  Þar er að finna fréttir og annað efni tengt skólanum.  Foreldrar og aðrir áhugamenn um skólastarfið í Húnaþingi vestra eru hvattir til að fylgjast með, deila og líka við.  
readMoreNews

Varðandi frístundakort 2017

Varðandi frístundakort 2017 viljum við benda þeim foreldrum/forráðamönnum sem vilja nýta kortið sem innborgun á tónlistarskólagjöld á að senda tölvupóst þess efnis á netfangið skrifstofa@hunathing.is  Reglur um notkun frístundakortanna er að finna inn á heimasíðu sveitarfélagsins undir reglugerðir o…
readMoreNews

Álagning fasteignagjalda 2017

Álagningu fasteignagjalda  í Húnaþingi vestra árið 2017 er nú lokið. Álagningarseðlar hafa verið sendir til fasteignaeigenda sem eru 67 ár og eldri og til fyrirtækja. Vakin er athygli á að allir álagningarseðlar einstaklinga eru aðgengilegir á netsíðunni www.island.is undir „mínar síður“.  Gjalddagar eru sex,  þ.e. 1. mars, 1. apríl, 1. maí, 1. júní, 1. júlí og 1. ágúst.  Eindagi er 30 dögum síðar
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

280. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 9. febrúar 2017  kl. 15:00 í húsnæði Grunnskóla Húnaþings vestra á Borðeyri.   Upplýsingar um dagskrá fundarins er að finna á heimasíðu Húnaþings vestra www.hunathing.is a.m.k. tveimur dögum fyrir fund.  
readMoreNews

Samstarf leikskóla í Húnavatnssýslum og Strandabyggð

Leikskólarnir Í Húnavatnssýslum og Strandabyggð hafa verið í þróunarverkefninu Málörvun og læsi færni til framtíðar síðastliðin tvö ár. Verkefnið er styrkt af Sprotasjóði, Mennta- og menningamálaráðuneytið.  Nú er komið að þeim tímapunkti í verkefninu að foreldrar fái fræðslu um málörvun, boðskipti og læsi.
readMoreNews

Húsnæðisbætur

Frá janúar 2017 mun Vinnumálastofnun annast greiðslur húsnæðisbóta sem koma í staðinn fyrir húsaleigubætur sem áður var sótt um til sveitarfélaga.
readMoreNews

Tímatafla íþrótta-og tómstunda vorönn

Nýja tímatöflu fyrir vorönn 2017 sjá hér
readMoreNews

Menningarstyrkur Heimafóðurs ehf. til Byggðasafnsins á Reykjum

Menningarstyrkur Heimafóðurs ehf. til Byggðasafnsins á Reykjum og Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi
readMoreNews