SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

 

280. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 9. febrúar 2017  kl. 15:00 í húsnæði Grunnskóla Húnaþings vestra á Borðeyri.

 

Upplýsingar um dagskrá fundarins er að finna á heimasíðu Húnaþings vestra www.hunathing.is a.m.k. tveimur dögum fyrir fund.

 

Hvammstangi  30. janúar 2017
Guðný Hrund Karlsdóttir
sveitarstjóri

Var efnið á síðunni hjálplegt?