Tilkynningar

06. október 2015

Fundarboð 259. fundar sveitarstjórnar

259. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 8. október 2015 kl. 15:00 í Ráðhúsinu á Hvammstanga.

05. október 2015

Tilkynning frá svæðisvakt RARIK norðurlandi

Straumlaust verður í Miðfirði Húnaþingi vestra þriðjudaginn 6.október frá kl 13:00 til kl 16:00 vegna vinnu við háspennukerfið, sjá myndir.

29. september 2015

Hreyfivika UMFÍ

Hreyfiviku UMFÍ er lokið að þessu sinni. Ísland komst á topp tíu lista í Evrópu yfir fjölda viðburða en um fimmhundruð viðburðir fóru fram víðs vegar um landið.

Viðburðirnir í Húnaþingi vestra voru þokkalega vel sóttir og lögðu ca. 1000 manns leið sína í íþróttamiðstöðina þessa vikuna.

25. september 2015

Staðan í sundkeppni sveitarfélaga eftir 4 daga

Það heldur áfram að vera líf og fjör í sundkeppni sveitarfélaganna.

Það er greinilegt að þessi keppni er ákaflega jákvæð og hvetjandi fyrir fólk.

Sundkeppnin stendur til sunnudagsins 27. september þannig að úrslit verða birt nk. mánudag.

Höldum áfram að vera hvetjandi og breiða út boðskap um mikilvægi hreyfingar.

Allir í sund!

Hér að neðan má sjá niðurstöður úr sundkeppni sveitarfélaga eftir 4 daga!

 

 • Húnaþing vestra

  Upplifun í alfaraleið...

 • Svipmyndir frá Húnaþingi vestra

  Ljósmyndasýning í Brúarhvammi...

 • HVÍTSERKUR

  er einstakur klettadrangur við Vatnsnes...

 • VISIT HUNATHING

  það er þess virði...

mið.
07.10kl.12
8 m/s
Skýjað
fim.
08.10kl.12
2 m/s
Alskýjað
fös.
09.10kl.12
3 m/s
Léttskýjað
lau.
10.10kl.12
4 m/s
Lítils háttar rigning
sun.
11.10kl.12
8 m/s
Rigning

Leita