Tilkynningar

30. október 2014

Starfskraft vantar í ræstingar í Grunnskóla Húnaþings vestra

Starfskraft vantar í ræstingar í Grunnskóla Húnaþings vestra

27. október 2014

Hve glöð er vor æska!

Þessi hugmyndaríku grunnskólabörn komu í ráðhúsið á Hvammstanga til að ræða við Guðnýju Hrund sveitarstjóra um fyrirhugaða Hrekkjavöku á Hvammstanga sem er þeirra hugmynd!

24. október 2014

Húnaþing vestra í 5.-8. sæti yfir draumasveitarfélög 2014

Tímaritið Vísbending, sem er vikurit um viðskipti og efnahagsmál, hefur mörg undanfarin ár skoðað hag 36 stærstu sveitarfélaganna á landinu og útnefnt draumasveitarfélagið, en það er það sveitarfélag sem er best statt fjárhagslega samkvæmt einkunnagjöf á nokkrum þáttum. Rétt er að undirstrika að einkunnagjöfin mælir fyrst og fremst fjárhagslegan styrk sveitarfélaganna en hann þarf ekki endilega að endurspeglast í lífsgæðum íbúanna. 

23. október 2014

Frá leikskólanum Ásgarði.

Leikskólakennari

Við leikskólann Ásgarð Hvammstanga er laus staða leikskólakennara í 100% starf. 

  • Húnaþing vestra

    Upplifun í alfaraleið...

  • Svipmyndir frá Húnaþingi vestra

    Ljósmyndasýning í Brúarhvammi...

  • KORTASJÁ

    Húnaþings vestra

lau.
01.11kl.12
3 m/s
Rigning
sun.
02.11kl.12
9 m/s
Rigning
mán.
03.11kl.12
5 m/s
Skýjað
þri.
04.11kl.12
2 m/s
Léttskýjað
-7°
mið.
05.11kl.12
2 m/s
Lítils háttar rigning

Leita