Tilkynningar

04. ágúst 2015

Íslands- og Evrópumeistarar í Húnaþingi vestra

Þær Eva Dögg Pálsdóttir og Dagbjört Dögg Karlsdóttir hafa á síðast liðnum vikum náð mjög góðum árangri í sínum íþróttagreinum. Eva Dögg í hestaíþróttum og Dagbjört Dögg í körfubolta.

30. júlí 2015

Umhverfisviðurkenningar 2015

Umhverfisviðurkenningar Húnaþings vestra voru veittar á fjölskyldudegi „Elds í Húnaþingi“ laugardaginn 25. júlí s.l.

Eftirtaldir hlutu viðurkenningu að þessu sinni;

21. júlí 2015

Eldur í Húnaþingi 2015

 

 

Eldur í Húnaþingi verður dagana 22.-26. júlí 2015

 

Hér má sjá fjölbreytta dagskrá hátíðarinnar;

 

http://www.eldurhunathing.com/

21. júlí 2015

Eldur í Húnaþingi - lokun gatna

Miðvikudaginn 22. Júlí frá Hafnarbraut að Smiðjugötu frá kl 19:00-22:00 (sjá kort).

Laugardaginn 25. júlí verður hluta af Húnabraut lokað frá kl. 9:00-18:00 (sjá kort).

 • Húnaþing vestra

  Upplifun í alfaraleið...

 • Svipmyndir frá Húnaþingi vestra

  Ljósmyndasýning í Brúarhvammi...

 • HVÍTSERKUR

  er einstakur klettadrangur við Vatnsnes...

 • VISIT HUNATHING

  það er þess virði...

mið.
05.08kl.12
9 m/s
Alskýjað
fim.
06.08kl.12
7 m/s
Lítils háttar rigning
fös.
07.08kl.12
2 m/s
Lítils háttar rigning
lau.
08.08kl.12
5 m/s
Alskýjað
10°
sun.
09.08kl.12
6 m/s
Alskýjað
11°

Leita