Tilkynningar

25. janúar 2015

Kynningarfundi í Víðidal frestað.

Fyrirhuguðum kynningarfundi vegna hitaveituframkvæmda sem halda átti í Víðihlíð þriðjudaginn 27. janúar nk. hefur verið frestað.

23. janúar 2015

Hitaveituframkvæmdir í Víðidal-kynningafundur

Kynningafundur vegna fyrirhugaðra hitaveituframkvæmda í Víðidal verður haldinn í félagsheimilinu Víðihlíð þriðjudaginn 27. janúar kl. 20:30

23. janúar 2015

Leikskólabörn í heimsókn í ráðhúsinu á Hvammstanga.

Leikskólabörn

Þessi efnilegu og flottu börn sem eru nemendur leikskólans Ásgarðs á Hvammstanga komu í heimsókn í ráðhúsið í dag og sungu fyrir okkur.

 

23. janúar 2015

Þorrablót í Húnaþingi vestra.


Þorrinn er genginn í garð með tilheyrandi þorrablótum og í dag  23.janúar er bóndadagur samkvæmt gamalli íslenskri hefð.

Það eru nokkur þorrablótin sem haldin verða hér í Húnaþingi vestra í ár.

 • Húnaþing vestra

  Upplifun í alfaraleið...

 • Svipmyndir frá Húnaþingi vestra

  Ljósmyndasýning í Brúarhvammi...

 • HVÍTSERKUR

  er einstakur klettadrangur við Vatnsnes...

 • VISIT HUNATHING

  það er þess virði...

mið.
28.01kl.12
2 m/s
Lítils háttar snjókoma
-3°
fim.
29.01kl.12
8 m/s
Lítils háttar snjókoma
-2°
fös.
30.01kl.12
4 m/s
Léttskýjað
-6°
lau.
31.01kl.12
3 m/s
Léttskýjað
-14°
sun.
01.02kl.12
2 m/s
Alskýjað
-11°





Leita