Tilkynningar

01. desember 2015

Frá Hitaveitu Húnaþings vestra

Notendur hitaveitu eru beðnir að lesa af hitaveitumælum í fasteignum sínum sem fyrst og senda til Húnaþings vestra.

Senda má tölvupóst á skrifstofa@hunathing.is eða hringja á skrifstofu Ráðhúss í síma 455-2400.

01. desember 2015

Lógókeppni fyrir félagmiðstöðina Orion

Ungmennaráð hefur ákveðið að setja afstað lógo keppni fyrir Félagsmiðstöðina Órion.

Eins og stendur er ekki til neitt Lógo fyrir Órion og

þess vegna höfum við ákveðið að leita til ykkar og setja

af stað smá keppni.

 

30. nóvember 2015

Lóð Grunnskólans

2015-10-02 08.40.44.jpg

Lóð Grunnskólans á Hvammstanga tók heldur betur góðum breytingum í haust þegar kláraðar voru framkvæmdir við hæðarmismun fyrir sunnan skólann að austanverðu.  Aðkoma og aðlaðandi umhverfi, styrkir jákvæða ímynd skólans  og notendur fá sín notið í fallegu umhverfi. Verktakarnir, Benjamín Kristinsson og Pétur Daníelsson önnuðust verkið.

27. nóvember 2015

Hundahreinsun

Alla hunda á Hvammstanga og Laugarbakka ber að koma með til hundahreinsunar í áhaldahús Húnaþings vestra Búlandi 3, Hvammstanga, fimmtudaginn 03. desember 2015 milli klukkan 16:00-18:00.

27. nóvember 2015

Frá íþróttamiðstöð

27. nóvember 2015

Sjónaukinn

24. nóvember 2015

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

 • Húnaþing vestra

  Upplifun í alfaraleið...

 • Svipmyndir frá Húnaþingi vestra

  Ljósmyndasýning í Brúarhvammi...

 • HVÍTSERKUR

  er einstakur klettadrangur við Vatnsnes...

 • VISIT HUNATHING

  það er þess virði...

mið.
02.12kl.12
6 m/s
Alskýjað
-4°
fim.
03.12kl.12
7 m/s
Skýjað
-5°
fös.
04.12kl.12
2 m/s
Skýjað
-9°
lau.
05.12kl.12
16 m/s
Snjókoma
-2°
sun.
06.12kl.12
4 m/s
Lítils háttar snjókoma
-6°

Leita