Tilkynningar

24. júní 2016

Húnasjóður

Skriflegar umsóknir um styrk vegna ársins 2016 ásamt lýsingu á námi skulu berast skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5 á Hvammstanga á þar til gerðum eyðublöðum í síðasta lagi 12. júlí n.k.

Umsóknareyðublöð má nálgast á skrifstofu sveitarfélagsins eða á heimasíðunni  www.hunathing.is   undir liðnum eyðublöð.

23. júní 2016

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

 Laust er til umsóknar starf sviðsstjóra fjölskyldusviðs sveitarfélagsins Húnaþings vestra. Um er að ræða 100% starf í stjórnsýslu sveitarfélagsins. Leitað er að metnaðarfullum aðila til að stýra sameinaðri fræðslu- og félagsþjónustu sveitarfélagsins. Sviðsstjóri ber ábyrgð gagnvart sveitarstjóra og sveitarstjórn í öllum störfum sínum og ákvörðunum.

20. júní 2016

Frá Framkvæmda -og umhvefissviði

Frá því að nýr sorphirðuverktaki tók við sorphirðu í Húnaþingi vestra hefur verið tekið upp nýtt fyrirkomulag við flokkun endurvinnsluefna. Nú flokkar verktakinn sjálfur í sínu húsnæði þau efni sem tilheyra endurvinnslu eins og t.d. pappa, málma, pappír og plast.

20. júní 2016

Auglýsing um kjörfund

Auglýsing um kjörfund

vegna kjörs forseta Íslands laugardaginn 25. júní 2016

 

Kjörstaður í Húnaþingi vestra verður í Félagsheimilinu Hvammstanga. Kjörfundur hefst kl. 9:00 og honum lýkur kl. 22:00. Gengið er inn um aðaldyr.

  • Húnaþing vestra

    Upplifun í alfaraleið...

  • HVÍTSERKUR

    er einstakur klettadrangur við Vatnsnes...

  • VISIT HUNATHING

    það er þess virði...

sun.
26.06kl.12
3 m/s
Lítils háttar rigning
mán.
27.06kl.12
1 m/s
Skýjað
12°
þri.
28.06kl.12
6 m/s
Lítils háttar rigning
mið.
29.06kl.12
5 m/s
Lítils háttar rigning
10°
fim.
30.06kl.12
5 m/s
Skúrir
15°

Leita