Tilkynningar

18. desember 2014

Góð gjöf til Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Á jólatónleikum í Félagsheimilinu á Hvammstanga 6.des.2014 gaf nytjamarkaðurinn Gærurnar Tónlistarskóla Húnaþings vestra gjöf.kr.100.000 til hljóðfærakaupa.

18. desember 2014

Breyting á dagskrá litlu jóla Grunnskóla vegna veðurspár

Breyting á dagskrá litlu jóla vegna veðurspár

Litlu jólin hefjast kl. 8:30  á hefðbundnum tíma.

Matur verður í félagsheimilinu kl. 11:00 og skóla lýkur kl. 12:00.

Jólaball fellur niður.

18. desember 2014

JÓLATÓNLEIKAR ÞORLÁKSMESSU KL. 16:00

Á Þorláksmessu kl. 16.00 verða haldnir Jólatónleikar í Félagsheimili Hvammstanga, þar sem tónlistarfólk úr Húnaþingi vestra spilar og syngur inn jólin.

Guðný Hrund Karlsdóttir sveitarstjóri flytur inngangsorð og kynnir atriðin.

17. desember 2014

Tilkynning varðandi sorphirði í dreifbýli

Losun sorpíláta við heimili í dreifbýli hefst degi fyrr en kemur fram á sorphirðudagatali, þ.e.a.s nk. sunnudag ef veðurskilyrði leyfa.

10. desember 2014

Vetrarveiði á ref

08. desember 2014

Endurvinnslumolar

03. desember 2014

Akstursstyrkir

  • Húnaþing vestra

    Upplifun í alfaraleið...

  • Svipmyndir frá Húnaþingi vestra

    Ljósmyndasýning í Brúarhvammi...

  • KORTASJÁ

    Húnaþings vestra

fös.
19.12kl.12
5 m/s
Lítils háttar snjókoma
-2°
lau.
20.12kl.12
2 m/s
Lítils háttar snjókoma
-4°
sun.
21.12kl.12
5 m/s
Lítils háttar snjókoma
-2°
mán.
22.12kl.12
3 m/s
Snjóél
-2°
þri.
23.12kl.12
10 m/s
Lítils háttar snjókoma
-2°

Leita