Tilkynningar

04. febrúar 2016

Álagning fasteignagjalda 2016

Álagningu fasteignagjalda  í Húnaþingi vestra árið 2016 er nú lokið.
Álagningarseðlar hafa verið sendir til fasteignaeigenda sem eru 67 ár og eldri og til fyrirtækja.
Vakin er athygli á að allir álagningarseðlar einstaklinga eru aðgengilegir á netsíðunni www.island.is undir „mínar síður“.  Gjalddagar eru sex,  þ.e. 1. mars, 1. apríl, 1. maí, 1. júní, 1. júlí og 1. ágúst.  Eindagi er 30 dögum síðar.

03. febrúar 2016

Útboð ræstinga- Grunnskóla Húnaþings vestra

Engar fyrirspurnir bárust um útboð á ræstingu í Grunnskóla Húnaþings vestra. Tilboð verða opnuð í fundarsal Ráðhúss Húnaþings vestra 15. febrúar kl. 10:00 að viðstöddum bjóðendum sem það kjósa.

02. febrúar 2016

Dagur leikskólans

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur um land allt föstudaginn 5. febrúar. Af því tilefni ætlar skólakór leikskólans Ásgarðs að halda tónleika  kl 15:00 – 15:30, þann dag.

  • Húnaþing vestra

    Upplifun í alfaraleið...

  • HVÍTSERKUR

    er einstakur klettadrangur við Vatnsnes...

  • VISIT HUNATHING

    það er þess virði...

sun.
07.02kl.12
1 m/s
Alskýjað
-8°
mán.
08.02kl.12
7 m/s
Heiðskírt
-7°
þri.
09.02kl.12
2 m/s
Alskýjað
-8°
mið.
10.02kl.12
1 m/s
Alskýjað
-6°
fim.
11.02kl.12
3 m/s
Alskýjað
-4°

Leita