Tilkynningar

09. desember 2016

Skipulagsmál

AUGLÝSING

Skipulagslýsing fyrir Kolugljúfur, Víðidal, Húnaþingi vestra

Sveitarstjórn Húnaþings vestra  samþykkti þann 8. desember s.l. að leita umsagnar á skipulagslýsingu fyrir deiliskipulag Kolugljúfurs í Húnaþingi vestra skv. 3. málsgrein, 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

09. desember 2016

Frá Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Við viljum vekja athygli á því að ný gjaldskrá fyrir Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra mun taka gildi frá og með 1. janúar 2017

Sjá gjaldskrá fyrir 2017 hér
Íþrótta-og tómstundafulltrúi

07. desember 2016

Sjónaukinn

sjonaukinn_200x63.jpg

Hér má sjá nýjasta tölublað Sjónaukans 49.tölublað

05. desember 2016

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2016/2017 sbr. reglugerð um úthlut

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir: Húnaþing vestra (Hvammstangi)

Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðalögum sbr. auglýsingu nr. 1056/2016 í Stjórnartíðindum


  • Húnaþing vestra

    Upplifun í alfaraleið...

  • HVÍTSERKUR

    er einstakur klettadrangur við Vatnsnes...

  • VISIT HUNATHING

    það er þess virði...

lau.
10.12kl.12
4 m/s
Skýjað
sun.
11.12kl.12
7 m/s
Alskýjað
mán.
12.12kl.12
8 m/s
Rigning
þri.
13.12kl.12
5 m/s
Alskýjað
mið.
14.12kl.12
3 m/s
Léttskýjað
-3°

Leita