Tilkynningar

23. febrúar 2017

Heimsókn frá Viðlagatryggingu Íslands

Fulltrúar frá Viðlagatryggingu Íslands (VTÍ ) komu í heimsókn í dag en heimsóknin er liður í átaki stofnunarinnar til að bæta þekkingu á hlutverki hennar og skráningu opinberra mannvirkja í eigu sveitarfélaganna sem vátryggð eru hjá VTÍ.

17. febrúar 2017

Umhverfismoli

LJÓSAPERUR - flúorperur, halogenperur og sparperur -  flokkast sem spilliefni og skal safnað sérstaklega vegna þess að þær innihalda spilliefnin flúor og kvikasilfur sem þarf að fanga til að þau komist ekki í jarðveg. Hægt er að skila til Hirðu á opnunartíma án sérstaks gjalds.

Sorptunnur

Við bendum íbúum á að staðsetja endurvinnslutunnuna nærri heimilissorpstunnunni og helst við hlið hennar, sé hægt að koma því við. Einnig er mikilvægt að ekki séu aðrar eldri sorptunnur sem ekki á að hirða úr við hlið þeirra, það getur valdið ruglingi starfsmanna við hirðuna.

Sorptunnufestingar

Sorptunnufestingar eru fáanlegar í áhaldahúsinu og Hirðu á opnunartíma.

15. febrúar 2017

Samfélagsviðurkenningar fyrir árið 2016

Í dag þann 15. febrúar voru samfélagsviðurkenningar veittar á vegum fjölskyldusviðs Húnaþings vestra.

Alls bárust ellefu tilnefningar til fjölskyldu og félagsmálaráðs sem ákvað svo að veita þremur viðurkenningu að þessu sinni.

  • Húnaþing vestra

    Upplifun í alfaraleið...

  • HVÍTSERKUR

    er einstakur klettadrangur við Vatnsnes...

  • VISIT HUNATHING

    það er þess virði...

sun.
26.02kl.12
4 m/s
Alskýjað
mán.
27.02kl.12
12 m/s
Léttskýjað
þri.
28.02kl.12
2 m/s
Heiðskírt
-2°
mið.
01.03kl.12
2 m/s
Heiðskírt
-3°
fim.
02.03kl.12
1 m/s
Heiðskírt
-6°

Leita