Tilkynningar

22. maí 2015

Frístundastarf í júní - tilraunaverkefni í sumar

Húnaþing vestra hefur í samstarfi við Umf. Kormák ákveðið að gera tilraun með frístundastarf í júní fyrir börn fædd á árunum 2008 – 2003 (1. – 6. bekk) í húsnæði grunnskólans á Hvammstanga.

 

20. maí 2015

Tilkynning frá Íþróttamiðstöð

sundlaugin.jpg

Íþróttamiðstöðin verður opin sem hér segir um hvítasunnuna.

18. maí 2015

Byggingarfulltrúi - Húnaþing vestra

Húnaþing vestra auglýsir eftir byggingarfulltrúa. 

Leitað er eftir öflugum og metnaðarfullum einstaklingi sem er reiðubúinn að þróa nýtt starf á traustum grunni.  Byggingarfulltrúi ber m.a. ábyrgð á skráningu mannvirkja, úttektum, staðfestingu eignaskiptayfirlýsinga, gjaldtöku, skráningu, varðveislu og miðlun upplýsinga um mannvirki til íbúa.  Um er að ræða 100% starf. 

15. maí 2015

Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Húnaþings vestra

Sveitarstjórn Húnaþings samþykkti á fundi sínum þann 27. apríl sl. að auglýsa eftir umsóknum um úthlutun styrkja úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra.  Athygli er vakin á því að minniháttar breytingar hafa verið gerðar á úthlutunarreglunum frá fyrra ári.

 • Húnaþing vestra

  Upplifun í alfaraleið...

 • Svipmyndir frá Húnaþingi vestra

  Ljósmyndasýning í Brúarhvammi...

 • HVÍTSERKUR

  er einstakur klettadrangur við Vatnsnes...

 • VISIT HUNATHING

  það er þess virði...

sun.
24.05kl.12
4 m/s
Alskýjað
mán.
25.05kl.12
2 m/s
Skúrir
þri.
26.05kl.12
5 m/s
Lítils háttar rigning
mið.
27.05kl.12
7 m/s
Lítils háttar rigning
fim.
28.05kl.12
8 m/s
Lítils háttar rigning

Leita