Tilkynningar

17. febrúar 2017

Umhverfismoli

LJÓSAPERUR - flúorperur, halogenperur og sparperur -  flokkast sem spilliefni og skal safnað sérstaklega vegna þess að þær innihalda spilliefnin flúor og kvikasilfur sem þarf að fanga til að þau komist ekki í jarðveg. Hægt er að skila til Hirðu á opnunartíma án sérstaks gjalds.

Sorptunnur

Við bendum íbúum á að staðsetja endurvinnslutunnuna nærri heimilissorpstunnunni og helst við hlið hennar, sé hægt að koma því við. Einnig er mikilvægt að ekki séu aðrar eldri sorptunnur sem ekki á að hirða úr við hlið þeirra, það getur valdið ruglingi starfsmanna við hirðuna.

Sorptunnufestingar

Sorptunnufestingar eru fáanlegar í áhaldahúsinu og Hirðu á opnunartíma.

15. febrúar 2017

Samfélagsviðurkenningar fyrir árið 2016

Í dag þann 15. febrúar voru samfélagsviðurkenningar veittar á vegum fjölskyldusviðs Húnaþings vestra.

Alls bárust ellefu tilnefningar til fjölskyldu og félagsmálaráðs sem ákvað svo að veita þremur viðurkenningu að þessu sinni.

09. febrúar 2017

Nýr og glæsilegur slökkvibíll

Húnaþing vestra hefur fengið afhentan nýjan slökkvibíl.   Bíllinn er af gerðinni Ford F550 4x4 super duty crew cab, árgerð 2017,  smíðaður á Ólafsfirði af fyrirtækinu Ósland efh. sem er í eigu Sigurjóns Magnússonar

  • Húnaþing vestra

    Upplifun í alfaraleið...

  • HVÍTSERKUR

    er einstakur klettadrangur við Vatnsnes...

  • VISIT HUNATHING

    það er þess virði...

mið.
22.02kl.12
1 m/s
Alskýjað
-4°
fim.
23.02kl.12
2 m/s
Alskýjað
-1°
fös.
24.02kl.12
4 m/s
Alskýjað
lau.
25.02kl.12
7 m/s
Skýjað
-1°
sun.
26.02kl.12
4 m/s
Alskýjað
-1°

Leita