Tilkynningar

21. júlí 2015

Eldur í Húnaþingi 2015

 

 

Eldur í Húnaþingi verður dagana 22.-26. júlí 2015

 

Hér má sjá fjölbreytta dagskrá hátíðarinnar;

 

http://www.eldurhunathing.com/

21. júlí 2015

Eldur í Húnaþingi - lokun gatna

Miðvikudaginn 22. Júlí frá Hafnarbraut að Smiðjugötu frá kl 19:00-22:00 (sjá kort).

Laugardaginn 25. júlí verður hluta af Húnabraut lokað frá kl. 9:00-18:00 (sjá kort).

20. júlí 2015

Laus störf við Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra óskar eftir að ráða tvo starfsmenn.

Æskilegt er að starfsmenn geti hafið störf um miðjan ágúst 2015.

Um er að ræða eitt 80% frambúðar starf og eitt 60% tímabundið starf.

17. júlí 2015

Umhverfisviðurkenningar 2015 - tilnefningar

Auglýst er eftir tilnefningum til viðurkenninga í umhverfismálum í Húnaþingi vestra 2015.
Veittar eru viðurkenningar vegna umhirðu húsa og lóða/landareigna, endurgerð húsnæðis og framlag til umhverfis og samfélags. 
Nefnd vegna umhverfisviðurkenninga er skipuð af sveitarstjórn og heldur nefndin utan um valið.  Nefndin skoðar garða/svæði með tilliti til umhirðu, umgengni, hönnunar, skipulags og áherslu á umhverfismál.

Umhverfisviðurkenningar verða veittar á fjölskyldudegi Elds í Húnaþingi, laugardaginn 25. júlí.

Hægt er að skila inn tilnefningum til Ínu Bjarkar, umhverfisstjóra á netfangið umhverfisstjori@hunathing.is

 • Húnaþing vestra

  Upplifun í alfaraleið...

 • Svipmyndir frá Húnaþingi vestra

  Ljósmyndasýning í Brúarhvammi...

 • HVÍTSERKUR

  er einstakur klettadrangur við Vatnsnes...

 • VISIT HUNATHING

  það er þess virði...

mið.
29.07kl.12
2 m/s
Léttskýjað
10°
fim.
30.07kl.12
4 m/s
Alskýjað
10°
fös.
31.07kl.12
7 m/s
Alskýjað
lau.
01.08kl.12
6 m/s
Lítils háttar rigning
sun.
02.08kl.12
3 m/s
Lítils háttar rigning

Leita