Tilkynningar

29. júlí 2014

Umhverfisviðurkenningar 2014

Unnur, Hallmundur, Björk, Kristín, Ólafur, Gréta, Gunnar, Ína og Erla.

Umhverfisviðurkenningar 2014 voru veittar á fjölskylduhátíðinni „Eldur í Húnaþingi“ laugardaginn 26. Júlí s.l. 

29. júlí 2014

Ráðning sveitarstjóra í Húnaþingi vestra

Guðný Hrund Karlsdóttir hefur verið ráðin sveitarstjóri Húnaþings vestra. Guðný Hrund hefur undanfarin tvö ár starfað sem verkefnastjóri hjá Wise í Kanada þar sem hún hefur leitt innleiðingu stórra hugbúnaðarverkefna fyrir þarlend fyrirtæki. 

16. júlí 2014

Orðsending til katta- og hundaeigenda á Hvammstanga

Kattaeigendur eru beðnir um að fylgjast vel með köttum sínum og tryggja að þeir séu merktir og  með bjöllur um hálsinn. Nú er sá árstími sem að fuglar eru að reyna að koma upp ungum sínum en kvartað hefur verið yfir því að margir ungar lendi í kattarkjafti.

Kattaeigendur eru beðnir að virða Samþykkt um hunda- og kattahald í Húnaþingi vestra en þar segir í h lið 6. gr. “ Eigendum og umráðamönnum katta ber að taka tillit til fuglalífs á varptíma og eftir atvikum takmarka útiveru katta, m.a. að næturlagi.

16. júlí 2014

Laust starf í íþróttamiðstöð

Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra óskar eftir að ráða öflugan einstakling í ca. 50% starf frá 1. september 2014.

Umsækjendur skulu vera 18 ára og þurfa að standast stöðupróf í sundi.

 • Eldur í Húnaþingi 2014

  Eldur í Húnaþingi er árleg hátíð í Húnaþingi vestra. Taktu frá dagana 23.-27. júlí.

 • Húnaþing vestra

  Upplifun í alfaraleið...

 • Svipmyndir frá Húnaþingi vestra

  Ljósmyndasýning í Brúarhvammi...

 • KORTASJÁ

  Húnaþings vestra

mið.
30.07kl.12
7 m/s
Alskýjað
fim.
31.07kl.12
6 m/s
Alskýjað
fös.
01.08kl.12
2 m/s
Léttskýjað
10°
lau.
02.08kl.12
2 m/s
Alskýjað
11°
sun.
03.08kl.12
2 m/s
Alskýjað
13°

Leita