Vinnuskóli - skráning 2024

 

Vinsamlegast fylltu út eftirfarandi upplýsingar um ungmenni

Ungmennum 14-17 ára stendur til boða að aðstoða á leikskólanum. Getur verið einn og einn dagur, skýrist betur síðar. Þeir sem hafa áhuga merkið X í reitinn.
Ungmennum 14-17 ára stendur til boða að aðstoða við íþróttaæfingar á vegum Kormáks. Útfærsla skýrist betur síðar. Þeir sem hafa áhuga merkið X í reitinn.
Ungmenni fædd 2011 geta tekið þátt í Krakkasveiflunni í sumar og verður því rýmra tímabil í vinnuskólanum í boði fyrir þann árgang. Þau eiga rétt á 4 vikum, hálfan daginn, í vinnu og geta tekið hann út yfir 6 vikna tímabil, frá 10.júní - 26. júlí. Sá árgangur hefur einnig möguleikann á að skrá sig aðeins eftir hádegi í Krakkasveifluna, séu þeir í vinnu fyrir hádegi. Sjái ungmenni fyrir sér að taka þátt í Krakkasveiflunni á móti vinnu í vinnuskólanum má merkja með X í þennan reit. ATH eginleg skráning í Krakkasveifluna fer ekki fram hér, þetta er aðeins til upplýsinga fyrir starfsfólk Vinnuskólans.
Mikilvægt er að það komi fram ef sé um ofnæmi, sérþarfir eða einhverskonar frákvik að ræða.

Mikilvægt er að foreldrar og börn/ungmenni kynni sér vel reglur vinnuskólans sem má finna á heimasíðu Húnaþings.

Banka- og reiknisupplýsingar ungmennis vinnuskólans. ATH 16 og 17 ára þurfa að gera grein fyrir skattkorti hjá Helenu launafulltrúa

 

Vinsamlegast fylltu út eftirfarandi upplýsingar um foreldri/forráðamann

Var efnið á síðunni hjálplegt?