Leikskólabörn í Ráðhúsinu

Starfsfólk og eldri nemendur leikskólans Ásgarðs á Hvammstanga komu í heimsókn í Ráðhúsið í morgun í tilefni af Degi leikskólans og sungu nokkur lög.  Það er gaman að fá góða gesti í heimsóknir og er þeim þakkað innlitið.  

http://asgardur.leikskolinn.is/

Var efnið á síðunni hjálplegt?