Kvíði barna - örnámsskeið
Örnámsskeið fyrir foreldra og kennara barna með kvíðaeinkenni. Námskeiðið verður haldið miðvikudaginn 29. mars í Félagsheimili Hvammstanga og hefst kl. 17. Námskeiðið er um tveir og hálfur tími með stuttri pásu þar sem súpa verður í boði.
17.03.2017
Frétt