Söfnun á rúlluplasti

Söfnun á rúlluplasti

Söfnun á rúlluplasti

Söfnun á rúlluplasti fer fram vikuna 3-7 apríl nk. Þeir bændur sem óska eftir því að nýta sér þessa þjónustu vinsamlega tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400 eða á netfangið: skrifstofa@hunathing.is,  fyrir 25. mars

Söfnunin hefst í Hrútafirði (fyrrum Bæjarhreppi) og fikrast til austurs fram eftir vikunni.

 

 

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?