Tilkynningar og fréttir

900. fundur Byggðarráðs

900. fundur byggðarráðs Húnaþings vestra var haldinn mánudaginn 14. mars sl.  Mikil og góð samvinna hefur verið í byggðarráði það sem af er kjörtímabilsins milli meiri- og minnihluta og er það grunnur að þeim góða árangri sem náðst hefur í rekstri sveitarfélagsins.   
readMoreNews

Frá Hitaveitu Húnaþings vestra

Vegna vinnu við hitaveitulögn verður lokað fyrir heitt vatn á Melavegi frá kl 13:00-16:00 í dag fimmtudaginn 31.03.2016
readMoreNews

Starfsmann vantar í afleysingar á fjölskyldusvið Húnaþings vestra

Starfsmann vantar í afleysingar á fjölskyldusvið Húnaþings vestra.  Um er að ræða 50 – 60% skrifstofustarf í 3 - 4 mánuði í Ráðhúsinu.  Í starfinu felst almenn símsvörun, skjalavarsla og önnur störf sem yfirmaður felur viðkomandi.  
readMoreNews

Sumarafleysing í félagslegri heimaþjónustu

Fjölskyldusvið Húnaþings vestra leitar að starfskrafti í félagslegri heimaþjónustu vegna  sumarafleysingar. Um er að ræða 75% starf í heimaþjónustu á Hvammstanga og í dreifbýli.
readMoreNews

Sumarstörf hjá Húnaþingi vestra

 - Flokkstjórar við Vinnuskólann. Í starfinu felst skipulagning og stýring á vinnuhópum ungmenna á aldrinum 13 til 16 ára við ýmis garðyrkjustörf - Flokkstjóri sláttuhóps. Í starfinu felst skipulagning og stýring á vinnuhópum 16 ára og eldri við slátt, rakstur og önnur tilfallandi verkefni. - Verkamaður í áhaldahúsi. Í starfinu felast  ýmis verkefni á vegum sveitarfélagsins, t.d.  við viðhald veitna, sláttur á opnum svæðum og ýmisleg annað tilfallandi. 
readMoreNews

Opnunartími íþróttamiðstöðvar páskar 2016

Frá Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga Opnunartími um páskana: Skírdagur……………………….opið kl. 10:00 – 16:00 Föstudagurinn langi……….opið kl. 10:00 – 16:00 Laugardagur…………………..opið kl. 10:00 – 16:00 Páskadagur…………………………………………...Lokað Annar í páskum…………....opið kl. 10:00 – 16:00   Gleðilega páskahátið!                                                 Starfsfólk íþróttamiðstöðvar
readMoreNews

Tilkynning frá íþróttamiðstöð

Frá mánudeginum 21. mars til miðvikudagsins 23. mars n.k.  getur orðið röskun á starfsemi íþróttarmiðstöðvar bæði í afgreiðslu og æfingum í íþróttahúsi vegna framkvæmda.
readMoreNews

Lógókeppni félagsmiðstöðvarinnar Órion

Logókeppnin sem ungmennaráð var með fyrir félagsmiðstöðina Órion er nú afstaðin. Tillagan sem var valin sem besta myndin er frá þeim mæðgum Oddnýju Helgu Sigurðardóttur og Oddnýju Sigríði Eiríksdóttur.
readMoreNews

Jafnréttisáætlun Húnaþings vestra 2016-2020

Jafnréttisáætlun Húnaþings vestra 2016-2020
readMoreNews

Þróunarverkefni um endurskoðun upplýsingaveitu til ferðamanna

Fundur verður haldinn í Selasetri Íslands, miðvikudaginn 16. mars næstkomandi og hefst stundvíslega kl. 10:00.  Við hvetjum sem flesta til að mæta og taka þátt í umræðunum um framtíðarskipan upplýsingaveitu í landhlutanum. Vinsamlegast sendið fundarboðið áfram á þá sem áhuga gætu haft á að sitja fundinn. Annar fundur verður haldinn á Húsavík sama dag.   Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á tölvupóstfangið hrafnhildur@ferdamalastofa.is fyrir kl. 13:00 þriðjudaginn  15. mars næstkomandi.
readMoreNews