Tilkynningar og fréttir

FRÍSTUNDAKORT 2016

Gefin hafa verið út frístundakort vegna ársins 2016 fyrir börn á aldrinum 6-18 ára sem lögheimili eiga  í Húnaþingi vestra.  Foreldrar/forráðamenn þurfa að sækja kortin á skrifstofu Húnaþings vestra að Hvammstangabraut 5, Hvammstanga og kvitta fyrir móttöku þeirra.  Þeir sem vilja nýta kortið sem innborgun á tónlistarskólagjöld geta sent tölvupóst þess efnis til skrifstofa@hunathing.is
readMoreNews

Átak til atvinnusköpunar í mars 2016

Átak til atvinnusköpunar í mars 2016
readMoreNews

Útboð

Hitaveita Húnaþings vestra óskar eftir tilboðum í verkið   Húnaþing vestra hitaveita 2016 - 2017 Vinnuútboð   Á árinu 2016 á að leggja hitaveitulagnir í Víðidal að Lækjamóti.
readMoreNews

Söfnun á rúlluplasti

Áætlað er að söfnun á rúlluplasti í Húnaþingi vestra fari fram í byrjun apríl n.k. Þeir bændur sem óska eftir því að nýta sér þessa þjónustu vinsamlega tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400, netfang: skrifstofa@hunathing.is,  fyrir 25. mars nk.
readMoreNews

Tilkynning frá íþróttamiðstöð

Við viljum vekja athygli á að á næstu vikum verða bekkir í búningsklefum íþróttamiðstöðvar lakkaðir og biðjast velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda
readMoreNews

Sorphirða

Samkvæmt sorphirðudagatali fer sorphirða fram á Hvammstanga og Laugarbakka í dag 29. febrúar. Íbúar eru vinsamlegast beðnir um að sjá til þess að aðkomuleiðir að tunnum séu greiðfærar þeim sem sinna losun ílátanna, til að þjónustan geti farið fram.
readMoreNews

Sorphirða

Samkvæmt sorphirðudagatali fer sorphirða fram á Hvammstanga og Laugarbakka í dag 29. febrúar. Íbúar eru vinsamlegast beðnir um að sjá til þess að aðkomuleiðir að tunnum séu greiðfærar þeim sem sinna losun ílátanna, til að þjónustan geti farið fram.
readMoreNews

Frá Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna

Nú hefst að nýju fyrirlestraröð Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna Með Sunnudagskaffinu. Dr. Vilhelm Vilhelmsson sagnfræðingur og stundakennari við Háskóla Íslands heldur fyrirlesturinn Bændur og vinnuhjú í Miðfirði á 19. öld. Fyrirlesturinn verður haldinn sunnudaginn 28. febrúar næstkomandi á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna kl 14:00. Allir eru velkomnir og verður kaffisala á staðnum
readMoreNews

"Viltu deita fortíðina?"

Viltu deita fortíðina? Ef svo er, vertu innilega velkomin(n) á sögusýninguna „Mitt er þitt og þitt er mitt“ — konur á fyrri tíð
readMoreNews

FUNDARBOÐ 266. FUNDAR SVEITARSTJÓRNAR

266. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 11. febrúar 2016 kl. 15:00 í félagsheimilinu Víðihlíð.   
readMoreNews