Tilkynningar og fréttir

Opnunartími í Íþróttamiðstöð 17. júní

Þann 17. júní verður opið í sundlaug/íþróttamiðstöð frá klukkan 10:00-18:00 Íþrótta-og tómstundafulltrúi
readMoreNews

Persónuafsláttur - Skattkort

Vegna breytinga á útgáfu og meðferð á skottkortum vill Húnaþing vestra koma eftirfarandi á framfæri: Ríkisskattstjóri hætti útgáfu á skattkortum þann 01. janúar sl.  Í stað þess er kominn  rafrænn persónuafsláttur.
readMoreNews

Fjölskylduleikur Hreyfivikunnar 2016

Húnaþing vestra stóð fyrir hreyfileik í Hreyfivikunni 2016 þar sem markmiðið var að fjölskyldan eyddi tíma saman í hinum ýmsu hreyfiviðburðum.
readMoreNews

Tilkynning um upprekstur búfjár á Víðidalstunguheiði sumarið 2016

Þann 7.júní sl. fór fjallskilanefnd Víðdælinga ásamt ráðunaut til að kanna ástand gróðurs á Víðidalstunguheiði.  Gróður er kominn vel af stað, sprungið út á hrísi hvar sem við fórum og blóm tekin að blómstra.
readMoreNews

Leikskólinn Ásgarður fær Grænfána 2 í dag 08.06.2016

Í Leikskólanum Ásgarði ríkir mikil gleði og eftirvænting. Sumarhátíð leikskólans er í dag! Á sumarhátíð er alltaf mikið líf og fjör en í ár fær Ásgarður afhentan sinn annan grænfána á hátíðinni, sem gerir hátíðina enn ánægjulegri.
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

272. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 9. júní 2016 kl. 15:00 í Ráðhúsinu á Hvammstanga.  
readMoreNews

Leikskólinn Ásgarður, Hvammstanga fær gjafir frá Bjarma

Fulltrúar frá Lionsklúbbnum Bjarma þeir Guðmundur Haukur Sigurðsson og Eggert Karlsson komu færandi hendi og gáfu leikskólanum Ásgarði barnahjól, fjögur til nota utandyra og tvö til nota innandyra. Það ríkti mikil eftirvænting hjá nemendum leikskólans þegar þau fengu að opna pakkann. Þessa dagana er mikill áhugi hjá nemendum að komast í Útgarð og hjóla enda leikur veðrið við okkur. Við sendum félagsmönnum í Lionsklúbbnum Bjarma bestu þakkir fyrir höfðinglega gjöf til skólans, það er ómetanlegt að eiga ykkur að. Kveðja nemendur og starfsfólk Ásgarðs.
readMoreNews

EM í knattspyrnu 2016

Dagskrá beinna útsendinga í Félagsheimilinu Hvammstanga 10. júní til 10. júlí 2016. Aðgangseyrir kr. 200 fyrir hvern dag eða kr. 3.000 fyrir allt tímabilið Allar veitingar leyfðar - Sæmileg hegðun áskilin Njótum þess að eiga saman stund yfir spennandi knattspyrnuleik Sjá nánar hér
readMoreNews

Tilkynning frá bókasafni

Bókasafnið lokar kl 13:30 á morgun, föstudaginn 3. júní, vegna jarðarfarar.  
readMoreNews

Tilkynning

Skrifstofur Ráðhússins verða lokaðar eftir hádegi föstudaginn 3. júní nk. vegna útfarar Brynjólfs Sveinbergssonar. Sveitarstjóri
readMoreNews