Tilkynningar og fréttir

Húsaleigubætur fyrir námsmenn

Námsmenn í framhaldsskólum og háskólum sem eru að fá nýjan leigusamning eru minntir á að sækja um húsaleigubætur eða húsaleigustyrk skv. reglum Húnaþings vestra (nánar hér) fyrir haustönn 2016!  Aðrir námsmenn þurfa eingöngu að senda staðfestingu frá skóla.
readMoreNews

Skipulagsmál - endurbirt auglýsing

Vegna formgalla í auglýsingarferli er auglýsing um aðalskipulagsbreytingu og deiliskipulegsbreytingu endurbirt.
readMoreNews

Breyttur opnunartími HIRÐU gámastöðvar

Frá og með fimmtudeginum 16. júní nk. verður opnunartími Hirðu framvegis:   Þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 14-17   Áfram verður sami opnunartími á laugardögum frá 11-15   Lokað á hátíðisdögum.   Framkvæmda-og umhverfissvið
readMoreNews

Frá Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra verður opinn mánudaginn 1. ágúst, frídag verslunarmanna frá kl. 10.00-18.00
readMoreNews

Úthlutun styrkja úr Húnasjóði 2016

Á fundi byggðarráðs Húnaþings vestra þann 25. júlí sl. var fjallað um umsóknir um styrki úr Húnasjóði.  Samþykkt var að styrja eftirtalda:
readMoreNews

Nýr sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Jenný Þórkatla Magnúsdóttir hefur verið ráðin nýr sviðsstjóri fjölskyldusviðs og mun hafa yfirumsjón með fræðslumálum, félagsþjónustu og íþrótta- og tómstundamálum í Húnaþingi vestra. 
readMoreNews

Eldur í Húnaþingi 2016

Eldur í Húnaþingi er bæjarhátíð í Húnaþingi vestra sem var fyrst haldin árið 2003 og hefur síðan þá verið árlegur viðburður. Í ár, 2016, verður hátíðin haldin dagana 20.-24. júlí.  
readMoreNews

Akstursstyrkir vegna leikskólabarna.

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna til vistunar í leikskóla tímabilið janúar til júní árið 2016, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga.
readMoreNews

Söfnun á rúlluplasti í Húnaþingi vestra

Áætlað er að söfnun á rúlluplasti fari fram um miðjan ágúst. Þeir bændur sem óska eftir því að nýta sér þessa þjónustu vinsamlega tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400 eða með því að senda tölvupóst á netfangið: skrifstofa@hunathing.is,  fyrir 4. ágúst nk. Nánari dagssetningar á söfnuninni verða auglýstar þegar nær dregur.
readMoreNews

Eldur í Húnaþingi 2016

Eldur í Húnaþingi er bæjarhátíð í Húnaþingi vestra sem var fyrst haldin árið 2003 og hefur síðan þá verið árlegur viðburður. Í ár, 2016, verður hátíðin haldin dagana 20.-24. júlí.
readMoreNews