Úthlutun styrkja úr Húnasjóði 2016

Á fundi byggðarráðs Húnaþings vestra þann 25. júlí sl. var fjallað um umsóknir um styrki úr Húnasjóði.  Samþykkt var að styrja eftirtalda:

Guðríður Hlín Helgudóttir,  nám til BA prófs í ferðamálafræði.
Kolbrún Arna Björnsdóttir, nám í japönsku máli og menningu
Kristrún Pétursdóttir,  nám til BS prófs í næringarfræði
Sigrún Soffía Sævarsdóttir,  nám til BS prófs í umhverfis- og byggingarverkfræði
Þorgrímur Guðni Björnsson, nám til BS prófs í íþróttafræði

 

Styrkfjárhæð á hvern styrkþega er kr. 100.000

 

Afhending fer fram fimmtudaginn 18. ágúst nk.

Var efnið á síðunni hjálplegt?